Samhjálp
Samhjálp
Samhjálp

Forstöðumaður/kona Kaffistofu Samhjálpar

Við óskum eftir mjög öflugum einstaklingi í 100% starf á Kaffistofu Samhjálpar.

Starfið er fjölbreytt og það sem felst meðal annars í starfinu er að halda utan um starfsfólk og sjálboðaliða setja upp vaktir og almennan rekstur.

Aðeins 25 ára og eldri koma til greina.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Kaffistofa Samhjálpar er eldhús sem er opið alla daga fyrir þá sem náð hafa 18 ára aldri og þangað sækir meðal annars fólk sem neytir áfengis- og fíkniefna auk fólks sem glímir við andleg og líkamleg veikindi af ýmsum toga og er heimilislaust.

Umsóknarfrestur er til 26. september 2023

Nánari upplýsingar hjá Natalie T. Antonsdóttur á skrifstofu Samhjálpar 561-1000 eða á natalie@samhjalp.is

Helstu verkefni og ábyrgð

Yfirumsjón Kaffistofunnar og starfsmannahald.

Menntunar- og hæfniskröfur

Forstöðumaður þarf að hafa haldbæra reynslu af því að starfa í krefjandi umhverfi. Reynsla af einhversskonar starfi í umönnun eða sem ráðgjafi, félagsliða- eða félagsstöf væri æskilegt og að hafa starfað með sjálfboðaliðum er kostur. Hafa gott verklag og skipulag. Forstöðumaður þarf að hafa hjarta sem slær fyrir einstaklingum í þessari stöðu. 

Auglýsing birt12. september 2024
Umsóknarfrestur26. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Borgartún 1, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.RáðningarPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StarfsmannahaldPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VaktaskipulagPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar