Matís ohf.
Matís ohf.
Matís ohf.

Fagstjóri örverumælinga

Matís leitar að fagstjóra örverumælinga. Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini, stjórnun og stefnumótun. Fagstjóri heyrir undir sviðsstjóra þjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stjórnun og ábyrgð á rekstri og starfsmannahaldi faghópsins (8 manna teymi)
  • Samskipti við fyrirtæki og hagaðila
  • Stefnumótun, skipulagning, forgangsröðun og samhæfing mælinga og verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði örverufræði, matvælafræði, líffræði, lífefnafræði eða sambærileg menntun. Framhaldsmenntun er kostur
  •  Rík samskipta- og skipulagshæfni
  • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður
  • Leiðtogahæfileikar
  • Reynsla af örverumælingum er æskileg
  • Reynsla af rekstri, stjórnun og markaðsmálum er kostur
  • Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
Auglýsing birt11. desember 2024
Umsóknarfrestur30. desember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Vínlandsleið 12-14, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar