Matís ohf.
Þekkingarfyrirtækið Matís vinnur að rannsóknum og nýsköpun á matvælum til að efla verðmætasköpun, matvælaöryggi og lýðheilsu.
Fagstjóri örverumælinga
Matís leitar að fagstjóra örverumælinga. Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini, stjórnun og stefnumótun. Fagstjóri heyrir undir sviðsstjóra þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórnun og ábyrgð á rekstri og starfsmannahaldi faghópsins (8 manna teymi)
- Samskipti við fyrirtæki og hagaðila
- Stefnumótun, skipulagning, forgangsröðun og samhæfing mælinga og verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði örverufræði, matvælafræði, líffræði, lífefnafræði eða sambærileg menntun. Framhaldsmenntun er kostur
- Rík samskipta- og skipulagshæfni
- Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður
- Leiðtogahæfileikar
- Reynsla af örverumælingum er æskileg
- Reynsla af rekstri, stjórnun og markaðsmálum er kostur
- Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
Auglýsing birt11. desember 2024
Umsóknarfrestur30. desember 2024
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Vínlandsleið 12-14, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)
Rannsóknarmaður á þróunardeild líftæknilyfja - Frumuræktun
Alvotech hf
Sérfræðingur / Scientist - Potency and Binding
Alvotech hf
Forstöðumaður í frístundaheimilið Frostheima
Frístundamiðstöðin Tjörnin
Leitum að starfsmanni í mælingar
Lýsi
Spennandi stjórnunarstarf / Exciting management job
Alcoa Fjarðaál
Analytical R&D Scientist (entry-level)
Alvotech hf
Scientist for Process Related Impurity Testing – ARD
Alvotech hf
Senior Producer
CCP Games