Alvotech hf
Alvotech er fjölþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fremstu röð, þar sem yfir 1000 starfsmenn af um 64 þjóðernum vinna að því að móta framtíðina á sviði líftæknilyfja og auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða lyfjum. Margir af færustu vísindamönnum landsins starfa hjá fyrirtækinu.
Við leyfum fjölbreytileika, forvitni og frumkvæði starfsfólks að njóta sín. Við bjóðum aðlaðandi starfsumhverfi í stöðugri mótun og ögrandi verkefni. Alvotech tryggir að jafnrétti kynjanna til launa og frama nái til allra starfsmanna, hérlendis jafnt sem erlendis. Við viljum laða að okkur færasta fólkið á hverju sviði, án tillits til uppruna eða kyns. Með þessum hætti getum við best þjónað hagsmunum sjúklinga og samstarfsaðilum okkar.
Vertu með okkur í að bæta lífsgæði fólks og auka aðgengi að hagkvæmum líftæknilyfjum.
Analytical R&D Scientist (entry-level)
Alvotech's Analytical R&D Physicochemical Assays department is hiring an entry-level Analytical R&D Scientist. The job involves analyzing samples to support product development and regulatory submissions and developing and validating analytical methods to ensure the quality of biopharmaceutical products.
The candidate will use various techniques for particle analysis, protein structure evaluation, container closure integrity testing, functional testing, and elemental analysis. New employees will receive comprehensive training before starting independent work.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Analyze samples to support research and development.
- Write reports and protocols for method development and validation.
- Develop and validate analytical methods.
- Review and complete laboratory documentation.
- Update quality documentation as needed.
- Maintain and verify laboratory equipment.
- Provide technical training and support.
- Qualify and optimize critical reagents.
- Assist with regulatory documentation.
Menntunar- og hæfniskröfur
- M.Sc. in physics, chemistry, pharmacy, or a related field with a substantial experimental component.
- Relevant professional experience is highly advantageous but not a requirement.
- Fluency in English, both written and spoken.
- Proficient in Microsoft Office.
- Programming and statistical analysis skills are beneficial but not required.
- Knowledge of current GxP standards is beneficial but not required.
Fríðindi í starfi
- An inspiring challenge to work with great co-workers on ambitious projects that change people's lives.
- The chance to be a part of a global and fast-growing company.
- An international work culture that encourages diversity, collaboration and inclusion.
- Positive, flexible, and innovative work environment.
- Support for personal growth and internal career development.
- Company social events and milestone celebrations.
- Excellent in-house canteen and coffee house.
- Exercise and wellbeing support for full-time employees.
- On-site shower facility.
- Transportation grant towards eco-friendly modes of travel for full-time employees.
- Internet at home for full-time employees.
Auglýsing birt26. nóvember 2024
Umsóknarfrestur15. desember 2024
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Sæmundargata 15-19 15R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (7)
Scientist for Process Related Impurity Testing – ARD
Alvotech hf
Sérfræðingur í gæðarannsóknardeild
Coripharma ehf.
QC Microbiology Scientist
Alvotech hf
Deildarstjóri á gæðatrygginga-og gæðaeftirlitsdeild
Coripharma ehf.
Aðstoðardeildarstjóri á rannsóknarkjarna
Landspítali
Quality Control Strategic Lead
Alvotech hf
Tímabundið starf á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali