
Silfra Spa & Lounge
Silfra Spa & Lounge opnaði í maí 2021, og samanstendur af líkamsrækt, Spa og setustofu, e.Lounge, þar sem gestir geta pantað sér veitingar og drykki.
Þjónustan sem Silfra Spa býður uppá er meðal annars nudd, einkaþjálfun og Yoga.
Silfra Spa er staðsett í Ármúla 9, Hótel Íslandi.

Ertu lærður Zumba-,yoga-buttlift kennari eða eithvað svipað?
Við erum að leyta af hressum einstaklingi sem langar að kenna námskeið hjá okkur í Silfra Spa. Námskeiðin geta verið á borð við Zumba, hot yoga, buttlift, tabata, dans tíma o.s.frv
We are looking for energic person who wants to teach a course in Silfra Spa.The courses can be for example be Zumba,hot yoga, buttlift, tabata, dance courses ect.
Fríðindi í starfi
- Afsláttur af alskonar meðferðum t.d. nudd, snyrtimeðferðir, hótel gisting
- Frír aðgangur af Silfra Spa og líkamsrækt
Auglýsing birt25. mars 2025
Umsóknarfrestur2. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 9, 108 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sundkennari
Sveitarfélagið Árborg

Krakkakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf
Garðabær

Sjúkraþjálfari/íþróttafræðingur í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Vopnafjarðarskóli auglýsir eftir sundkennara
Vopnafjarðarskóli

Íþróttakennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara
Urriðaholtsskóli

Íþróttakennari í Patreksskóla
Vesturbyggð

Stóru-Vogaskóli auglýsir eftir kennurum og starfsfólki
Stóru-Vogaskóli

Leikskólakennari í Ævintýraborg við Nauthólsveg
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Næringarráðgjafi
Elite Wellness

Óskum eftir íþróttafræðingi til vinnu
Seigla Sjúkraþjálfun ehf.

Fagstjóri í hreyfingu
Heilsuleikskólinn Kór