Vopnafjarðarskóli
Vopnafjarðarskóli
Vopnafjarðarskóli

Vopnafjarðarskóli auglýsir eftir sundkennara

Við leitum að reyndum sundkennara til að kenna nemendum Vopnafjarðarskóla vorið 2025. Kennslan fer fram í 2-3 vikur í maí.

Helstu verkefni og ábyrgð

• Skipulagning og framkvæmd sundkennslu fyrir nemendur í 1.-10. bekk.

• Kennsla grunnþátta í sundi og öryggisatriðum 

Menntunar- og hæfniskröfur

• Íþróttakennarapróf með leyfisbréf fyrir kennslu er nauðsynlegt

• Hafi lokið grunnnámskeiði í Öryggi og björgun fyrir  sundkennara á sund og baðstöðum     og/eða endurmenntun á því námskeiði sem á að vera á þriggja ára fresti. 

• Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót

• Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum

• Áhugi á að vinna með börnum og unglingum

• Góð íslenskukunnátta skilyrði

Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur16. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lónabraut 16, 690 Vopnafjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar