
Vopnafjarðarskóli
Í Vopnafjarðarskóla eru um 70 nemendur. Við skólann starfa áhugasamir og metnaðarfullir starfsmenn.
Gildi skólans er virðing, ábyrgð og vellíðan. Skólinn vinnur á anda jákvæðs aga og samkvæmt hugmyndafræði Olweusar gegn einelti og andfélagslegri hegðun.

Vopnafjarðarskóli auglýsir eftir sundkennara
Við leitum að reyndum sundkennara til að kenna nemendum Vopnafjarðarskóla vorið 2025. Kennslan fer fram í 2-3 vikur í maí.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Skipulagning og framkvæmd sundkennslu fyrir nemendur í 1.-10. bekk.
• Kennsla grunnþátta í sundi og öryggisatriðum
Menntunar- og hæfniskröfur
• Íþróttakennarapróf með leyfisbréf fyrir kennslu er nauðsynlegt
• Hafi lokið grunnnámskeiði í Öryggi og björgun fyrir sundkennara á sund og baðstöðum og/eða endurmenntun á því námskeiði sem á að vera á þriggja ára fresti.
• Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót
• Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Áhugi á að vinna með börnum og unglingum
• Góð íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur16. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Lónabraut 16, 690 Vopnafjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Starfsmaður við lífstílstækni - 50%
Útlitslækning

Sundkennari
Sveitarfélagið Árborg

Krakkakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf
Garðabær

Íþróttakennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Ertu lærður Zumba-,yoga-buttlift kennari eða eithvað svipað?
Silfra Spa & Lounge

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara
Urriðaholtsskóli

Íþróttakennari í Patreksskóla
Vesturbyggð

Stóru-Vogaskóli auglýsir eftir kennurum og starfsfólki
Stóru-Vogaskóli

Leikskólakennari í Ævintýraborg við Nauthólsveg
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Fagstjóri í hreyfingu
Heilsuleikskólinn Kór