Útlitslækning
Útlitslækning

Starfsmaður við lífstílstækni - 50%

Markaðssetning lífstílfstækni á neti og með kynningum ásamt meðferð á fólki með slíkum tækjum m.a. í andliti. Starfið tekur einnig til framkvæmd annarra meðferða m.a. með laserum. Það krefur mikillar reynslu innan sviðsins, sjálfstæðni og reynslu í mannlegum samskiptum og markaðssetningu. 50% staða sem getur tímabundið krafist hærra hlutfalls í undantekningartilfellum. Laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Lokað í júlí. Reyklaus vinnustaður.

Auglýsing birt29. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Grensásvegur 13, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almannatengsl (PR)PathCreated with Sketch.AuglýsingagerðPathCreated with Sketch.Email markaðssetningPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.NýjungagirniPathCreated with Sketch.Reyklaus
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar