Fimleikadeild Fylkis
Fimleikadeild Fylkis
Fimleikadeild Fylkis

Óskum eftir þjálfurum hjá Fimleikadeild Fylkis

Óskum eftir fimleikaþjálfurum bæði í fullt starf og tíma vinnu eftir getu.

þjálfarinn í fullt starf þarf að hafa áhuga á að byggja upp áhaldafimleika og getað þjálfað stúlkur á slá og gólfi, aðallega stúlkur lengra komnar í þrepum. Einnig óskum við eftir ungum og efnilegum þjálfurum sem hafa mikinn áhuga á að þjálfa og byggja upp efnilegar ungar stúlkur. Æfingar hjá okkur byrja á daginn kl. 14:30 og eru til kl. 19:00. Fylkissel er í Norðlingaholti og er stórt og vel uppbyggt til æfinga og nóg af plássi fyrir iðkendur.

Hægt er að fá allar upplýsingar á skrifstofu á netfangið [email protected] eða hjá yfirþjálfara netfang [email protected] Eins er hægt að koma til okkar og skoða aðstöðu og ræða við okkur.

Helstu verkefni og ábyrgð

Þjálfun á stúlkum á öllum aldri, bera ábyrgjð á hópnum, mæta á réttum tíma, hafa áhuga og samviskusöm.

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla á fimleikaþjálfun og hafa tekið námskeið hjá FSÍ.

Auglýsing birt12. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar