Seigla Sjúkraþjálfun ehf.
Seigla Sjúkraþjálfun ehf.
Seigla Sjúkraþjálfun ehf.

Óskum eftir íþróttafræðingi til vinnu

Þjónustunotendur okkar er fólk á öllum aldri með fjölþættar skerðingar. Fjölbreytt starf í öflugu teymi sjúkraþjálfara og aðstoðarfólks, sem snýr að því að viðhalda færni skjólstæðinganna og auka vellíðan þeirra. Vinnan felst að stærstum hluta í því að aðstoða skjólstæðinga við æfingar í sal og aðstoða sjúkraþjálfara í þyngri meðferðum.

Starfshlutfall og vinnutími er eftir samkomulagi og er starfið laust nú þegar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Leiðbeinandi í sal
  • Aðstoða sjúkraþjálfara með þyngri þjónustunotendur
Menntunar- og hæfniskröfur

Útskrifaður Íþróttafræðingur með B.s próf

Fríðindi í starfi

Gott og vinalegt vinnuumhverfi, sanngjörn laun

Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur11. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Reykjavíkurvegur 74, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Reyklaus
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar