DNV AS ICELAND Branch, útibú á Íslandi
DNV AS ICELAND Branch, útibú á Íslandi

Eftirlitsmaður í skipaskoðun/ Fleet in Service Surveyor

English below

DNV á Íslandi óskar eftir að ráða vélfræðing, verk- eða tæknifræðing á skipa- eða vélasviði eða einstakling með menntun og reynslu í skipstjórn, til starfa við eftirlit á skipaskoðunarsviði.

DNV á Íslandi er sjálfstætt fyrirtæki með sérhæfingu á sviði öryggis- og áhættustjórnunar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit með skipum sem eru flokkuð hjá DNV
  • Vottun og úttektir á öðrum sviðum
  • Skýrslugerð og samskipti við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á sviði verk- eða tæknifræði á skipa- eða vélasviði eða önnur háskólamenntun æskileg eða menntun á sviði vélfræði og/eða menntun og reynsla í skipstjórn
  • Haldbær þekking á skipum og skipaumhverfi
  • Góð færni í íslensku- og ensku bæði í rituðu og töluðu máli
  • Kunnátta í Norðurlandamáli kostur, en ekki skilyrði
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Þjónustulipurð, samstarfshæfileikar og þægileg framkoma
  • Faglegur metnaður
Auglýsing stofnuð25. júní 2024
Umsóknarfrestur9. júlí 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar