Norðurorka hf.
Norðurorka hf.
Norðurorka hf.

Deildarstjóri þjónustu

Norðurorka leitar að tæknilega sinnuðum einstaklingi sem er fljótur að tileinka sér nýja færni og hefur ríka þjónustulund.

Í starfinu felst meðal annars ábyrgð á þróun stafrænna ferla, sjálfvirknivæðingu og innleiðingu nýrrar tækni í þjónustuferlum fyrirtækisins. Deildarstjóri vinnur náið með sviðsstjóra og öðrum teymum innan fyrirtækisins að því að tryggja skilvirka og góða þjónustu.

Fram undan eru fjölbreytt og spennandi verkefni á sviði þjónustuþróunar og stafrænna umbreytinga í veiturekstri Norðurorku.

Starfið er á þjónustusviði og næsti yfirmaður er sviðsstjóri þjónustusviðs.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Leiða umbótaverkefni og innleiðing nýrra ferla og tækni
  • Þróun rafrænna ferla og upplýsingagjafar, sjálfvirknivæðingu og AI lausna
  • Ábyrgð á innra eftirliti sölumæla
  • Skipulag úthringiverkefna
  • Samskipti og verkefnastýring verktaka
  • Eftirfylgni beiðna og ábendinga innan fyrirtækisins
  • Öll almenn þjónusta
  • Staðgengill sviðsstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
  • Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti
  • Mjög góð þekking á upplýsingatækni
  • Hæfni til að leiða teymi og vinna þvert á hópa
  • Reynsla af þróun og sjálfvirknivæðingu stafrænna ferla æskileg
  • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur
  • Lausnamiðuð og framsýn nálgun í starfi
  • Góð færni í vinnslu og framsetningu gagna
  • Geta til að tileinka sér nýja færni og miðla henni til annarra
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Heilsueflingarstyrkur
  • Símtækjastyrkur
  • Niðurgreitt mötuneyti
Auglýsing birt10. október 2025
Umsóknarfrestur23. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar