Kvika banki hf.
Kvika banki hf.
Kvika banki hf.

Bakendaforritari

Við leitum að bakendaforritara í banka- og verðbréfahóp á upplýsingatæknisviði bankans. Hópurinn ber ábyrgð á viðhaldi og þróun á helstu kerfum bankans ásamt ýmsum sérlausnum eins og t.d. Auði, Kviku appinu og Lykli. Starfið felur í sér forritun tengdum almennum bankaviðskiptum eins og bankareikningum, greiðslum, útlánum, verðbréfum og fleira.

Ef þú hefur metnað til að takast á við krefjandi verkefni, hefur áhuga á fjármálastarfsemi og sækist í að kynnast flóknu tækniumhverfi, ásamt því að hafa drifkraft til að þróa öflugustu fjártæknilausnir landsins gætum við verið að leita að þér.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Rekstur og þróun á hugbúnaðarlausnum bankans
  • Þáttaka í umbóta- og samþættingarverkefnum
  • Þáttaka í vöruþróun
  • Greining og hönnun hugbúnaðarlausna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða verkfræði
  • Meira en 3 ára starfsreynsla í hugbúnaðarþróun
  • Reynsla af SQL
  • Reynsla af C# eða Python kostur
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Skipulags- og aðlögunarhæfni í fjölbreyttu og krefjandi umhverfi

Tæknistakkur:
Framendi: Typescript, React, React Native, NextJS, Expo, Vercel
Bakendi: .NET, Python, SQL, Docker, CI/CD ferlar, AWS

Auglýsing birt24. október 2024
Umsóknarfrestur7. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch..NETPathCreated with Sketch.AWSPathCreated with Sketch.BakendaforritunPathCreated with Sketch.C#PathCreated with Sketch.DockerPathCreated with Sketch.PythonPathCreated with Sketch.SQL
Starfsgreinar
Starfsmerkingar