Kvika banki hf.
Kvika banki hf.
Kvika banki hf.

Framendaforritari

Við leitum að framendaforritara í banka- og verðbréfahóp á upplýsingatæknisviði bankans. Helstu verkefni eru rekstur og þróun á framendalausnum vörumerkja bankans sem eru notuð af tugþúsundum Íslendinga á hverjum degi.

Ef þú hefur metnað til að takast á við krefjandi verkefni, hefur áhuga á fjármálastarfsemi og sækist í að kynnast flóknu tækniumhverfi, ásamt því að hafa drifkraft til að þróa öflugustu fjártæknilausnir landsins gætum við verið að leita að þér.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þróun á framendalausnum bankans
  • Greining nýrra verkefna
  • Þátttaka í vöruþróun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Meira en 3 ára starfsreynsla í hugbúnaðarþróun
  • Reynsla af React og React Native
  • Reynsla af vefumsjónarkerfum á borð við Prismic kostur
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Skipulags- og aðlögunarhæfni í fjölbreyttu og krefjandi umhverfi

Tæknistakkur:
Framendi: Typescript, React, React Native, NextJS, Expo, Vercel
Bakendi: .NET, Python, SQL, Docker, CI/CD ferlar, AWS

Auglýsing birt24. október 2024
Umsóknarfrestur7. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch..NETPathCreated with Sketch.AWSPathCreated with Sketch.PythonPathCreated with Sketch.ReactPathCreated with Sketch.React NativePathCreated with Sketch.SQLPathCreated with Sketch.TypeScriptPathCreated with Sketch.Vefforritun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar