Síminn Pay
Síminn Pay
Síminn Pay

Við leitum að metnaðarfullum hugbúnaðarsérfræðingi

Síminn Pay leitar að hugbúnaðarsérfræðingi til að taka þátt í krefjandi en jafnframt spennandi verkefnum við hönnun og þróun á fjártæknilausnum sem miða að því að breyta núverandi fjármálalandslagi með nýstárlegri nálgun. Viðkomandi aðili yrði hluti af litlu en öflugu teymi þar sem reynir mikið á sjálfstæð vinnubrögð og lausnamiðaða hugsun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun og þróun fjártæknilausna
  • Greining á þörfun notenda og útfærsla nýrra eiginleika
  • Vinna í samstarfi við teymisfélaga til að tryggja hámarks virkni
  • Tryggja gæði og öryggi lausna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða sambærilegu er skilyrði
  • Þekking og reynsla af React / React Native
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Lausnamiðuð hugsun
  • Færni í samskiptum og gott viðmót
  • Jákvæðni og drifkraftur
Fríðindi í starfi
  • Árlegur líkamsræktarstyrkur 
  • Aðgengi að velferðarþjónustu Heilsuverndar 
  • Rafmagnsbílastæði, hjólageymslur og búningsaðstaða 
  • Gleraugnastyrkur 
  • Afslættir af vörum og þjónustu Símans 
  • Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangna til og frá vinnu 
  • Námsstyrkir
Auglýsing birt22. október 2024
Umsóknarfrestur11. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ármúli 25, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReactPathCreated with Sketch.React NativePathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar