Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.
Data Quality Engineer
Vegna aukinnar áherslu á gögn og gervigreind leitar Arion að öflugum aðila í starf sérfræðings í gagnagæðum (Data Quality Engineer) á upplýsingatæknisviði. Starfið felur meðal annars í sér að þróa próf, vinnureglur og staðla varðandi gæði og réttleika gagna, ásamt því að hafa eftirlit með mælikvörðum og greina frávik í gæðum gagna. Sérfræðingur í gagnagæðum starfar innan faghóps prófara undir stjórn tæknilegs leiðtoga prófara.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka í hönnun og þróun sjálfvirkra prófa og gagnagæðaeftirlits
- Ábyrgð á umfangi og framkvæmd gagnaprófana.
- Gagnagreining og eftirlit með gagnagæðum í innleiðingu
- Greining á villum og eftirfylgni á úrlausnum þeirra.
- Samstarf við aðra gagnasérfræðinga, verkefnastjóra og notendur kerfa.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, stærðfræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun.
- Greiningarhæfni og hæfni til að greina frávik í mynstrum og í reglum
- Reynsla í að meta réttleika og áreiðanleika gagna
- Reynsla af þróun og/eða prófun hugbúnaðar er kostur.
- Reynsla í sjálfvirkum prófunum er æskileg.
- Þekking á gagnagrunnum og fyrirspurnatólum æskileg
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð.
- Góðir samskiptahæfileikar og áhugi á teymisvinnu.
Auglýsing birt25. október 2024
Umsóknarfrestur4. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiGagnagreiningHugbúnaðarprófanir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Leiðtogi í rekstri upplýsingatækni og þjónustu
Landsnet hf.
Sérfræðingur í Azure skýjalausnum
Reiknistofa bankanna
Laus staða sérfræðings í Tölvurannsóknardeild
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Við leitum að metnaðarfullum hugbúnaðarsérfræðingi
Síminn Pay
Cardgames.io leitar að forritara
Rauðás Games ehf.
Vöru- og verkefnastjóri í heilbrigðistækni á þróunarsviði
Landspítali
Reyndur hugbúnaðarsérfræðingur
Hafrannsóknastofnun
Director of Software Delivery
Embla Medical | Össur
Bakendaforritari
Kvika banki hf.
AI Developer
Defend Iceland
Full Stack Software Developer
Defend Iceland
Netöryggi og kerfisstjórn
Stratus EEG