
Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Á Ási búa um 130 manns í hjúkrunar- og dvalarrýmum og njóta mjög víðtækrar þjónustu í heimilislegu umhverfi. Ás starfar eftir Eden hugmyndarfræðinni.
Ás dvalar- og hjúkrunarheimili er hluti af Grundarheimilunum en þar starfar stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

Ás - Matartæknir/starfsmaður í eldhúsi óskast til starfa
Við á Ási dvalar- og hjúkrunarheimili leitum að metnaðarfullum og duglegum starfsmanni í eldhúsið okkar.
Um er að ræða 100% starfshlutfall. Greitt er eftir kjarasamningi Sameykis og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfsmaður í eldhúsi sér um undirbúning matar og matseld auk tiltekt pantana til deilda, móttöku og frágangi á vörum frá birgjum, þrif í eldhúsi og sölum auk frágangs matvæla og uppvask.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi og metnaður í starfi
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
Auglýsing birt3. október 2025
Umsóknarfrestur10. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hverahlíð 20-22, 810 Hveragerði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Matráður óskast í Efstahjalla
Efstihjalli

Craft burger kitchen-75% starf
Craft burger kitchen

Valhúsaskóli - mötuneyti
Skólamatur

Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Dagþjálfunin Vinaminni óskar eftir aðstoðarmatráð
Vinaminni

Kokkur óskast á líflegan veitingastað
Brand Vín & Grill ehf.

Leikskólinn Sumarhús óskar eftir aðstoðarmanni í eldhús
Leikskólinn Sumarhús

Matráður óskast til starfa
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Akureyri - Wok kokkur / Wok chef
Wok To Walk

Chef
Bon Restaurant

Samlokumeistari Subway
Subway