Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Ás dvalar og hjúkrunarheimili

Ás - Matartæknir/starfsmaður í eldhúsi óskast til starfa

Við á Ási dvalar- og hjúkrunarheimili leitum að metnaðarfullum og duglegum starfsmanni í eldhúsið okkar.
Um er að ræða 100% starfshlutfall. Greitt er eftir kjarasamningi Sameykis og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfsmaður í eldhúsi sér um undirbúning matar og matseld auk tiltekt pantana til deilda, móttöku og frágangi á vörum frá birgjum, þrif í eldhúsi og sölum auk frágangs matvæla og uppvask.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Stundvísi og metnaður í starfi
  • Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
Auglýsing birt3. október 2025
Umsóknarfrestur10. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hverahlíð 20-22, 810 Hveragerði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar