
Skólamatur
Skólamatur ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og framreiðslu á hollum og ferskum mat, elduðum frá grunni fyrir leik- og grunnskóla.
Skólamatur ehf. var stofnað í janúar 2007. Fyrirtækið er í eigu Axels Jónssonar matreiðslumeistara sem hefur áratuga reynslu af alhliða veitingarekstri.
Hjá Skólamat starfa um 200 starfsmenn. Starfsmannavelta fyrirtækisins er lág og starfsaldur hár. Rúmlega helmingur núverandi starfsmanna hefur unnið í 5 ár eða lengur hjá fyrirtækinu.
Skólamatur leggur áherslu á að skapa fjölskylduvænt vinnuumhverfi þar sem hæfileikar, þekking og reynsla hvers starfsmanns fær að njóta sín. Við leggjum áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.
Markmið Skólamatar er að ráða, efla og halda hæfu og reynslumiklu starfsfólki.
Gildi Skólamatar eru: Jákvæðni, fjölskylda og virðing.

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur leitar að jákvæðu og skipulögðu starfsfólki í sérfæðisdeild sína sem staðsett er í miðlægu eldhúsi á Iðavöllum 3 í Reykjanesbæ.
Vinnutíminn er frá kl.7:00-15:00 alla virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Framleiðsla og undirbúningur máltíða eftir flokkum í sérfæðisdeild
· Aðstoða við merkingar í rétta flokka
· Þrif, uppvask og frágangur
· Önnur tilfallandi verkefni í eldhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
· Reynsla sem nýtist í starfi
· Góð samskiptahæfni
· Íslenskukunnátta
· Jákvæðni og snyrtimennska
Fríðindi í starfi
· Vinnufatnaður.
· Íþróttastyrkur.
· Samgöngustyrkur.
· Fjölskylduvænn vinnustaður.
Auglýsing birt1. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Iðavellir 1, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiSveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Full Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Hringbraut
Landspítali

Lagermaður í tölvuverslun - Reykjavík
Tölvutek

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Craft burger kitchen-75% starf
Craft burger kitchen

Ás - Matartæknir/starfsmaður í eldhúsi óskast til starfa
Ás dvalar og hjúkrunarheimili

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Tímabundið starf í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Sölumaður í verslun
Rafkaup

Valhúsaskóli - mötuneyti
Skólamatur

Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð