
Wok To Walk
Wok to Walk er stærsta keðja af Wok veitingastöðum í Evrópu og rekur yfir 100 veitingastaði meðal annars í London, Barcelona, Amsterdam og New York.
Framkvæmdastjóri Wok to Walk á Íslandi er Einar Örn Einarsson, sem hefur yfir 20 ára reynslu af stofnun og rekstri veitingastaða á Íslandi, Danmörku og Svíþjóð.

Akureyri - Wok kokkur / Wok chef
🇮🇸Alþjóðlega veitingastaðakeðjan Wok to Walk er að fara opna sinn fjórða veitingastað á Íslandi og verður hann til húsa í Iðunni Mathöll á Akureyri
Við leitum að duglegum hressum einstakling með mikla þjónustulund.
🇬🇧 The international restaurant chain Wok to Walk is about to open its fourth restaurant in Iceland, located in Iðunn Food Hall in Akureyri.
We are looking for a hardworking, positive individual with a strong customer service mindset.
Helstu verkefni og ábyrgð
🇮🇸 Elda og afgreiða mat á wok pönnum
🇬🇧 Prepare and cook food on woks.
Menntunar- og hæfniskröfur
🇮🇸 Reynsla að vinna við Wok. Mjög gott vald á íslensku og eða ensku er skilyrði.
🇬🇧Experience working at Wok. Very good command of Icelandic and/or English is a requirement.
Auglýsing birt1. október 2025
Umsóknarfrestur20. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Gleráreyrar 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Full Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Lærður þjónn / vaktstjóri í sal
Tívolí

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Hringbraut
Landspítali

Lagermaður í tölvuverslun - Reykjavík
Tölvutek

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Craft burger kitchen-75% starf
Craft burger kitchen

Ás - Matartæknir/starfsmaður í eldhúsi óskast til starfa
Ás dvalar og hjúkrunarheimili

Tímabundið starf í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Sölumaður í verslun
Rafkaup

Valhúsaskóli - mötuneyti
Skólamatur

Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð