

Lærður þjónn / vaktstjóri í sal
Við leitum að lærðum þjónum eða fólki með mikla reynslu af þjónustu á a la carte veitingastað til þess að gegna stöðu vaktstjóra á nýjum veitingastað í miðbæ Reykjavíkur.
Viðkomandi þarf umfram allt að vera hress, skemmtilegur og fordómalaus. Hafa frumkvæði og geta tileinkað sér sjálfstæð vinnubrögð.
Helstu verkefni og ábyrgð
Dagleg stjórnun í sal
Skipulagning vakta
Vín- og kokteilseðla gerð
Móttaka gesta og skipulagning borðabókana
Samskipti við birgja og innkaup
Auglýsing birt4. október 2025
Umsóknarfrestur20. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Craft burger kitchen-75% starf
Craft burger kitchen

Mathús Garðabæjar óskar eftir þjónum í fulla vinnu og aukavinnu
Mathús Garðabæjar

Akureyri - Wok kokkur / Wok chef
Wok To Walk

Samlokumeistari Subway
Subway

A la carté þjónn - Vaktavinna
Hnoss Bistro

Veitingastjóri / Restaurant Manager
Center Hotels

Starfólk óskast í fullt og hlutastarf hjá Hlöllabátum.
Hlöllabátar

Burger cooking genius!
2Guys

Kokkar í fullu starfi / Chefs full time
La Trattoria

Starfsfólk bæði í Sal og Bar
Lebowski Bar

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

Starfsmaður í skólamötuneyti
Í-Mat