Arena
Arena
Arena

Almennur starfsmaður / Móttaka - Hlutastarf

Arena, heimili rafíþrótta á Íslandi, leitar eftir starfsmanni í þjónustustarf í afgreiðslu / móttöku.

Starfið felst í móttöku viðskiptavina, aðstoð við að koma þeim af stað í tölvuleikjum, sala á veitingum og drykkjum (áfengum og óáfengum) og frágangur og þrif.

Við leitum að jákvæðum, þjónustulunduðum og hressum aðila sem elskar tölvuleiki og spilar reglulega!

Um er að ræða hlutastarf, aðra hvora helgi, og aukavaktir öðru hverju.

Vaktir aðallega um helgar mest á tímabilinu 18:00 til 02:00 að nóttu til ásamt möguleika á vöktum í miðri viku í afleysingar.

Athugið að viðkomandi starfsfólk þarf að hafa náð 20 ára aldri.

Æskilegt er að umsækjandi geti byrjað sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka í afgreiðslu
  • Sala á vörum og veitingum
  • Aðstoða gesti í tölvum / tölvuleikjum
  • Aðstoða við ýmisskonar viðburði, t.d. tölvuleikjamót
  • Frágangur & þrif
Fríðindi í starfi
  • Starfsfólk spilar frítt utan vinnutíma
  • Skemmtilegur og lifandi vinnustaður
  • Matur á vinnutíma
Auglýsing birt17. september 2024
Umsóknarfrestur23. september 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar