Sölu og Markaðsstjóri
Öruggt Net er að leita eftir kröftugum sölu og markaðsstjóra í hlutastarfi til að koma okkur á markaðinn og hjálpa að koma okkur á flug. Það sem er mikilvægast í þessu starfi er að vera mjög sterk í skrifuðu íslensku og að hafa gaman af því að tala við nýtt fólk og kynnast því. Þú ert týpan sem að mætir í partí þar sem þú þekkir enginn og innan hálftíma veistu hvað allir heita og hvað börn, maki og gælidýr þeirra heita og ert jafnvel kominn með nokkra nýja BFF. Reynsla og kunnátta í sölu og markaðmálum er líka mikilvæg sem og að vera mjög fljót að tileinka sér nýja tækni og annað slíkt. Reynsla með að vinna í Wordpress er mjög æskilegt.
Þú mun bera ábyrgð á öllum sölu og markaðsmálum fyrir Öruggt Net, þar með talið samfélagsmiðla sem og texta og uppsetningu á heimasíðunni. Þess vegna er mjög mikilvægt að þú skrifir góða íslensku.
• Menntun í viðskiptafræði eða markaðsetningu er mjög æskilegt.
• Reynsla í sölu og markaðsmálum er mikilvægt
• Reynsla í að vinna í Wordpress kerfum er æskileg
Frjáls vinnutími, þarf bara að skila af sér verkefnum á ásettum tíma. Hvar og hvenær skiptir engu máli. Væri gott að geta hist öðru hvoru á Reykjavikursvæðinu.
Þetta er 20% starf til að byrja með, en getur stækkað í hlutfalli eftir því hvaða árángur þú nærð.