Arena
Arena
Arena

Rafíþróttakennari

Arena, heimili rafíþrótta á Íslandi, leitar eftir aðstoð við rafíþróttakennslu fyrir hönd Breiðabliks, ÍR og HK.

Við leitum að jákvæðum, þjónustulunduðum og hressum aðila sem elskar tölvuleiki og spilar reglulega!

Rafíþróttakennari (e. Esports Teacher) mun hafa umsjón með og kenna rafíþróttir í Arena. Starfið felur í sér að undirbúa nemendur fyrir keppnir og efla áhuga á rafíþróttum.

Um er að ræða hlutastarf þar sem unnið er 9 klst á viku þriðjudaga og fimmtudaga 14:30-19:00.

Menntunar- og hæfniskröfur

Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að vinna með nemendum á öllum aldri.

Hæfni til að skapa jákvætt og hvetjandi námsumhverfi.

Hæfni til að vinna sjálfstætt og taka frumkvæði í verkefnum.

Auglýsing birt16. september 2024
Umsóknarfrestur23. september 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar