Íþróttafélagið Grótta
Íþróttafélagið Grótta
Íþróttafélagið Grótta

Þjálfari Grunnhópa Fimleikadeildar Gróttu

Fimleikafélagið Grótta óskar eftir að ráða fimleikaþjálfara, íþróttafræðing eða verðandi íþróttafræðing í þjálfun bæði í grunnhópa drengja og stúlkna. Einnig erum við að ráða umsjónarmann fyrir Stubbafimi laugardag 9:00-12:00 og sunnudag 9:00-12:00 (eða annanhvorn daginn) fyrir börn fædd 2020-2023.

Helstu verkefni og ábyrgð

Þjálfun yngri hópa félagsins

Menntunar- og hæfniskröfur

·        Þekking á fimleikum er kostur en ekki krafa

·        Reynsla af þjálfun fimleika er kostur en ekki krafa

·        Góð hæfni í mannlegum samskiptum 

·        Ástríðu fyrir því að vinna með börnum

·        Jákvæðni, samviskusemi  og sveigjanleiki.

·        Hreint sakavottorð

Auglýsing birt17. september 2024
Umsóknarfrestur24. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Suðurströnd 2-8, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar