Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg

Sundlaugarvörður Klébergslaug

Menningar- og íþróttasvið Reykjavíkur óskar eftir starfsfólki til starfa í Klébergslaug.
Um er að ræða 100% starf í dagvinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með öryggi sundgesta í og við laug
  • Taka á móti gestum og veita upplýsingar um þjónustuna
  • Leiðbeina gestum eftir því sem við á
  • Eftirfylgni með umgengnisreglum
  • Eftirlit með gæðum laugarvatns
  • Umsjón með hreinlæti í og við laug
  • Sjá til þess að að halda húsnæði og sundlaugarsvæði hreinu
Hæfniskröfur
  • Góð almenn menntun og reynsla sem nýtist í starfi
  • Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi
  • Þátttaka á námskeiði í skyndihjálp og björgun úr laug
  • Standast hæfnispróf laugarvarða sbr. reglugerð fyrir sundstaði
  • Hreint sakavottorð
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri og hafa íslenskukunnáttu á stigi A2-B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Sameykis
Umsóknarfrestur er til og með 2. október 2024.
Vinsamlegast látið ferilskrá fylgja með í viðhengi
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Ellen Elísabet Bergsdóttir, forstöðukona - ellen.elisabet.bergsdottir@reykjavik.is
Auglýsing birt18. september 2024
Umsóknarfrestur2. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Kollagrund 4, 116 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar