Skógasafn
Skógasafn
Skógasafn

Leiðsögumaður

Skógasafn auglýsir eftir safnleiðsögumanni. Starfið felst í leiðsögn íslenskra og erlendra ferðamannahópa um safnið ásamt almennum skrifstofu- og afgreiðslustörfum.

Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf á góðum vinnustað. Skógasafn, sem er með stærstu söfnum landsins, er fjölsótt byggða- og tækniminjasafn í fallegu umhverfi.

Menntunar- og hæfniskröfur:

Háskólapróf/leiðsögumannspróf eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi

Góð kunnátta í íslensku og ensku. Kunnátta í þýsku er mikill kostur.

Þekking og áhugi á íslenskum þjóðháttum og sögu

Færni í mannlegum samskiptum

Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð

Um er að ræða framtíðarstarf. Samkeppnishæf laun í boði og húsnæði með sameiginlegri aðstöðu stendur til boða. Umsækjandi þarf að geta hafið störf í byrjun október næstkomandi.

Auglýsing birt13. september 2024
Umsóknarfrestur26. september 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaFramúrskarandi
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
ÞýskaÞýskaMjög góð
Staðsetning
Byggðasafnið í Skógum 163673, 861 Hvolsvöllur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar