
GG Verk ehf
18 ára byggingafyrirtæki sem setur fólk í fyrsta sæti.
Hlutverk GG Verk er að byggja vönduð mannvirki sem byggð eru innan tilskilins tímaramma - af framúrskarandi fagmennsku og umhyggju fyrir fólki og umhverfi.
Við setjum fólk ávallt í fyrsta sæti og sýnum ábyrgð með því að lágmarka sóun í þágu umhverfisins og viðskiptavina. Við tryggjum áreiðanleika með fyrirhyggju og fyrirbyggjandi lausnum.
GG Verk er lifandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem ríkir góður starfsandi og sterk liðsheild. Hjá okkur starfa um 120 sérfræðingar í mannvirkjagerð, hver á sínu sviði, sem vilja bjóða nýjum snillingum velkomin í okkar öfluga teymi. Við hvetjum því einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um.
GG Verk hlaut ISO 9001:2008 gæðavottun í nóvember 2015 og endurnýjaði svo vottunina og hlaut um leið uppfærslu í ISO 9001:2015 í október 2017. Gæðakerfið er svo tekið út og endurnýjað árlega af ytri vottunaraðilum. GG Verk er jafnframt með jafnlaunavottun.
Við erum stolt af því að hafa hlotið viðurkenningar og vottanir fyrir að vera Framúrskarandi fyrirtæki frá Credit Info og Fyrirmyndarfyrirtæki frá Viðskiptablaðinu ásamt því að hafa hlotið viðurkenninguna Jafnvægisvogina frá FKA á árinu 2020 enda trúum við því að jafnvægi kynja í efsta lagi stjórnunar fyrirtækja skili bestum árangri.

Almenn umsókn
Hlutverk GG Verk er að byggja vönduð mannvirki sem byggð eru innan tilskilins tímaramma, af framúrskarandi fagmennsku og umhyggju fyrir fólki og umhverfi.
Við setjum fólk ávallt í fyrsta sæti og sýnum ábyrgð með því að lágmarka sóun í þágu umhverfisins og viðskiptavina. Við tryggjum áreiðanleika með fyrirhyggju og fyrirbyggjandi lausnum.
GG Verk er með fjölmargar byggingaframkvæmdir í gangi um þessar mundir og við leitum reglulega af hæfileikaríku starfsfólki til að ganga til liðs við okkur.
Fríðindi í starfi
Starfsmannafélag fyrir alla sem vilja
Árlegur heilsueflingarstyrkur
Fjarvinna og sveigjanleiki í starfi fyrir viðeigandi störf
Samgöngusamningur sem veitir afslátt af almenningssamgöngum Strætó
Auglýsing birt19. september 2022
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Staðarstjóri á Norðurlandi
Mannverk

Við leitum að starfsmanni í vélaþrif á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Iðnmenntaður starfsmaður í eignaumsýslu
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Starfsmaður í eignaumsýslu - Tímabundin afleysing vegna fæðingarorlofs
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Húsasmiður - Framtíðarstarf
HH hús

Nesbú leitar að öflugum starfsmönnum í þrifateymi
Nesbú

Lagerstarfsmaður - Rubix Reyðarfirði
Rubix Ísland ehf

Smiðir og blikksmiðir óskast í vinnu
Borg Byggingalausnir ehf.

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.

Við erum að leita að kraftmiklum verkstjóra!
Atlas Verktakar ehf

Newrest, a company specialising in in-flight catering (preparation of cabin loads) is looking f
NEWREST ICELAND ehf.

Aðstoðarmaður / Sendill
Stólpi trésmiðja