GG Verk ehf
GG Verk ehf
17 ára byggingafyrirtæki sem setur fólk í fyrsta sæti. Hlutverk GG Verk er að byggja vönduð mannvirki sem byggð eru innan tilskilins tímaramma - af framúrskarandi fagmennsku og umhyggju fyrir fólki og umhverfi. Við setjum fólk ávallt í fyrsta sæti og sýnum ábyrgð með því að lágmarka sóun í þágu umhverfisins og viðskiptavina. Við tryggjum áreiðanleika með fyrirhyggju og fyrirbyggjandi lausnum. GG Verk hlaut ISO 9001:2008 gæðavottun í nóvember 2015 og endurnýjaði svo vottunina og hlaut um leið uppfærslu í ISO 9001:2015 í október 2017. Við erum stolt af því að hafa hlotið viðurkenningar og vottanir fyrir að vera Framúrskarandi fyrirtæki frá Credit Info og Fyrirmyndarfyrirtæki frá Viðskiptablaðinu ásamt því að hafa hlotið viðurkenninguna Jafnvægisvogina frá FKA á árinu 2020 enda trúum við því að jafnvægi kynja í efsta lagi stjórnunar fyrirtækja skili bestum árangri.
GG Verk ehf

Almenn umsókn

Hlutverk GG Verk er að byggja vönduð mannvirki sem byggð eru innan tilskilins tímaramma, af framúrskarandi fagmennsku og umhyggju fyrir fólki og umhverfi.

Við setjum fólk ávallt í fyrsta sæti og sýnum ábyrgð með því að lágmarka sóun í þágu umhverfisins og viðskiptavina. Við tryggjum áreiðanleika með fyrirhyggju og fyrirbyggjandi lausnum.

GG Verk er með fjölmargar byggingaframkvæmdir í gangi um þessar mundir og við leitum reglulega af hæfileikaríku starfsfólki til að ganga til liðs við okkur.

Fríðindi í starfi
Fjarvinna og sveigjanleiki í starfi fyrir viðeigandi störf
Starfsmannafélag fyrir alla sem vilja
Árlegur heilsueflingarstyrkur
Samgöngusamningur sem veitir afslátt af almenningssamgöngum Strætó
Auglýsing stofnuð19. september 2022
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.