
Rubix Ísland ehf
Rubix er leiðandi fyrirtæki í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstrarvöru og er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega þjónustu. Framúrskarandi þjónusta okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki.
Rubix á Íslandi starfrækir vöruhús á svæði Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði, vöruhús, verslun og skrifstofur á Dalvegi í Kópavogi.
Rubix á og rekur Verkfærasöluna en Verkfærasalan er með verslun í Síðumúla í Reykjavik, á Akureyri og í Hafnarfirði.
Rubix er ört stækkandi fyrirtæki á Íslandi með um samtals 80 starfsmenn hérlendis.

Lagerstarfsmaður - Rubix Reyðarfirði
Rubix leitar eftir öflugum lagerstarfsmanni til starfa á starfsstöð Rubix innan athafnasvæðis Alcoa á Reyðarfirði.
Rubix þjónustar starfsemi Alcoa Fjarðaáls með sérsniðna og víðtæka þjónustu
á sviði vöruhúsa og aðfanga vegna varahluta og rekstrarvara.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka vörusendinga
- Afgreiðsla pantana
- Önnur tilfallandi störf í vöruhúsinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
- Þjónustulund
- Góð íslensku eða enskukunnátta
- Bílpróf skilyrði
- Búseta á Austurlandi skilyrði
Auglýsing birt11. september 2025
Umsóknarfrestur26. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hraun 1, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi sérlausna
Byko

Nesbú leitar að öflugum starfsmönnum í þrifateymi
Nesbú

Aðstoðarmaður ráðgjafa viðhalds og mannvirkja
Verksýn

Verkefnisstjóri öryggis og heilsu
Landsvirkjun

Johan Rönning óskar eftir þjónustufulltrúum
Johan Rönning

Starfsmenn á lager
Ísfugl ehf

Umhverfis- og framkvæmdasvið - Starfsmaður framkvæmda
Reykjanesbær

Óskum eftir starfsmanni á lager & frystir fyrirtækisins
Esja Gæðafæði

Framtíðarstarf í vöruhúsaþjónustu í Dreifingarmiðstöð
Eimskip

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.

Falicity Maintenance Supervisor
NEWREST ICELAND ehf.

Aðstoðarmaður / Sendill
Stólpi trésmiðja