
TDK Foil Iceland ehf
TDK Foil Iceland ehf er alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir aflþynnur fyrir rafþétta sem notaðir eru í raftæki.

Við leitum að starfsmanni í vélaþrif á Akureyri
TDK Foil leitar að öflugum starfsmanni í vélaþrif fyrirtækisins. Um dagvinnu og kvöldvinnu er að ræða. Þetta er gott tækifæri fyrir þá sem eru að leita sér að fjölbreyttum og spennandi
verkefnum með möguleika á að vaxa í starfi. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Öll kyn eru hvött til að sækja um stöðuna.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur í sér þrif á vélum sem notaðar eru við framleiðslu í fyrirtækinu.
Lögð er áhersla á að fylgja verklagsreglum til tryggja öryggi og réttar aðferðir.
Menntunar- og hæfniskröfur
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Góð íslensku eða enskukunnátta skilyrði.
Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp.
Jákvæðni og virðing fyrir öðrum.
Hreint sakarvottorð.
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegisverður.
Öflugt starfsmannafélag.
Auglýsing birt9. september 2025
Umsóknarfrestur23. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Krossanes 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfskraftur á bónstöð – Reykjavík
Alvörubón ehf.

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.

Aðstoðarmaður / Sendill
Stólpi trésmiðja

Laust starf í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi við Breiðumýri í Garðabæ
Garðabær

Akureyri, leitað að Smið/Verkamanni með reynslu í byggingariðnaði Á norðurlandi
Tóm Tjara

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Room Attendant
Courtyard by Marriott Reykjavík Keflavík Airport Hotel

50% Housekeeping & Maintenance (mainly weekends)
Panorama Glass Lodge

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Skólaliði og frístundarleiðbeinandi í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli

Hópstjóri sérverkefna á Akureyri / Group Leader for Special Solutions in Akureyri
Dagar hf.

Bílaþrif og standsetning bíla/Car washing and car road- ready
Blue Car Rental