
Borg Byggingalausnir ehf.
Borg byggingalausnir stendur fyrir gæðavinnu og áreiðanlega þjónustu.
Við bjóðum viðskiptavinum allar lausnir sem tengjast blikk- og járnsmíði.
Markmið fyrirtækisins eru að:
Bjóða upp á vönduð vinnubrögð og áreiðanlega þjónustu á umsömdum tíma.
Þjónusta viðskiptavini með allt sem tengist blikk- og járnsmíði.
Vera leiðandi í byggingalausnum sem tengjast ytra byrði húsnæðis.
Þjónusta viðskiptavini með allar gerðir loftræstinga.
Smiðir og blikksmiðir óskast í vinnu
Fjölbreitt störf innan verksvæða.
Gifsveggir, klæðningar, loftræstingar og margt fleira
Auglýsing birt10. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Flugumýri 8, 270 Mosfellsbær
Ármúli 42, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BlikksmíðiSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Meiraprófsbílstjóri við kantsteypu
Véltækni hf

Húsasmiður - Framtíðarstarf
HH hús

Fjarðabyggð: Meiraprófsbílstjóri óskast
Íslenska gámafélagið ehf.

Við erum að leita að kraftmiklum verkstjóra!
Atlas Verktakar ehf

Campervan Builder
Campeasy

Akureyri, leitað að Smið/Verkamanni með reynslu í byggingariðnaði Á norðurlandi
Tóm Tjara

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður óskast á vörubíl með krana og starfsmaður á vinnuvélar
ESJ Vörubílar ehf.

Gröfumaður vanur hjólagröfum.
S.S. verktak ehf

Húsumsjón – húsvarsla í Reykjanesbæ
Mænir fasteignir

Húsasmiður óskast til starfa
Jóhann Hauksson Trésmíði ehf.

Smiður óskast til starfa
Traustafl ehf.