

Afgreiðslustarf í Miðdal
Verksvið eða meginverkefni starfs
- Vörusala fyrir sundlaug og bókasafn.
- Þjónusta við viðskiptavini sundlaugar og bókasafns (inn- og útlán, sala og endurnýjun sund- og bókasafnskorta, sektir, frátektir, endurnýjun útlána, upplýsingaveita).
- Umsjón með útleigu sala vegna viðburða.
- Almenn þrif í sameiginlegum rýmum sundlaugar og bókasafns.
- Hefur eftirlit með sameiginlegum rýmum sundlaugar og bókasafns og kemur ábendingum áleiðis eftir því sem við á ásamt því að lagfæra og þrífa eftir því sem við verður komið.
- Hefur eftirlit með afgreiðslu- og kortakerfi ásamt skiptimynt og uppgjöri.
- Sér um innkaup í samráði við forstöðufólk.
- Sér um móttöku á vörum og frágangi eða förgun á sorpi.
- Annast önnur þau störf sem starfsfólki kunna að vera falin af forstöðufólki og falla innan eðlilegs stafsviðs.
Ábyrgð í starfi
- Upplýsingar um öryggismál til starfsfólks og gesta.
- Ber ábyrgð á að unnið sé samkvæmt starfs- og verklýsingum og umgengnisreglum.
- Yfirumsjón með afgreiðslu- og kortakerfi.
- Starfsfólk ber ábyrgð á að reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum sé framfylgt.
Hæfniskröfur
- Góð almenn menntun sem nýtist í starfi sambærileg stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu.
- Nám eða námskeið á sviði þjónustumála.
- Reynsla af þjónustustarfi.
- Skipulagshæfileikar.
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Þjónustulund.
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Almenn tölvukunnátta skilyrði.
- Gott vald á íslensku máli.
- Kunnátta í ensku æskileg.
- Hreint sakavottorð.
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
- Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Sameykis.
Vinsamlegast látið ferilskrá fylgja með í viðhengi.
Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst 2025.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Unnar Geir Unnarsson Deildarstjóri Borgarbókasafnsins í Úlfarsárdal [email protected].
Auglýsing birt21. ágúst 2025
Umsóknarfrestur26. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Úlfarsbraut 122-124, 113 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla í kjötverslun
Kjöthöllin ehf.

Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp

Framtíðarstarf á Lager Öryggismiðstöðvarinnar
Öryggismiðstöðin

Icelandic Speaking Support Associate
Wolt

Lagerstjóri
Exton

Akureyri - starfsmaður
Vínbúðin

Þjónusturáðgjafi í ELKO Skeifunni
ELKO

Hlutastarf í vefverslun ELKO
ELKO

Apótekarinn Akureyri (Hrísalundur)
Apótekarinn

Rental agents / Afgreiðslufulltrúar - Part time / Hlutastarf
Bílaleigan Berg - Sixt

BK kjúklingur leitar að vaktstjóra og auka fólki
BK ehf.

Tæknisölumaður lagnaefnis - Lagnaverslun BYKO
Byko