Kjöthöllin ehf.
Kjöthöllin ehf.
Kjöthöllin ehf.

Afgreiðsla í kjötverslun

Ert þú einstaklega glaðlynd manneskja sem elskar kjöt?

Kjöthöllin í Skipholti leitar að þjónustulunduðum einstaklingum sem hafa brennandi áhuga á að veita framúrskarandi þjónustu. Um er að ræða almenn afgreiðslustörf sem og ráðgjöf til viðskiptavina okkar sem í verslunina koma. Það væri gott að fá vana manneskju, en við erum einnig tilbúin að leggja metnað í að kenna áhugasömum réttu handbrögðin!

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Afgreiðsla og vönduð þjónusta við viðskiptavini

  • Ráðgjöf um val á kjöti og aðferðir við eldun

  • Áfylling og framstilling vöru ásamt frágangi

  • Önnur tengd verkefni eftir þörfum

Vinnutími

  • Vaktir á virkum dögum, yfirleitt á bilinu 10-18 eða eftir samkomulagi

  • Dagvaktir einnig í boði á laugardögum

Hæfniskröfur

  • Jákvæðni, þjónustulund og áhugi á mat

  • Vilji til að læra og taka þátt í teymi

  • Góð færni í íslensku er skilyrði til að geta sinnt samskiptum við viðskiptavini

Við hefjum úrvinnslu umsókna um leið og þær berast. Við hlökkum við til að fá umsókn frá þér!

Please note! Icelantic speaking only


Auglýsing birt21. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skipholt 70, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar