
Meðferðaheimilið Krýsuvík
Krýsuvík er frjáls félagasamtök sem rekur meðferðarúræði fyrir langt leidda einstaklinga með áfengis- og vímuefnaröskun. Hjá Krýsuvík eru 21 skjólstæðingur í meðferð hverju sinni.

Áfengis og vímuefnaráðgjafi
Krýsuvík leitar að metnaðarfullum einstaklingi med brennandi áhuga á meðferðarstarfi. Um er að ræða fullt starf í krefjandi en um leið gefandi umhverfi.
Ráðgjafi á Krýsuvík hefur að jafnaði um 10 einstaklinga í sinni umsjá hverju sinni. Ráðgjafinn er málastjóri skjólstæðings sem vinnur með honum og hjálpar honum í önnur meðferðarúræði sem Krýsuvík bíður upp á.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Greining á vímuefnavanda skjólstæðinga og gerð meðferðaráætlana.
- Einstaklings- og hópmeðferð samkvæmt viðurkenndum aðferðum.
- Ráðgjöf og stuðningur við skjólstæðinga og aðstandendur þeirra.
- Fræðsla um áfengis- og vímuefnavanda og bataferli.
- Skráning og eftirfylgni með framvindu skjólstæðinga.
- Samstarf við aðra fagaðila, s.s. félagsráðgjafa, geðlækna og hjúkrunarfræðinga.
- Þátttaka í teymisvinnu og faglegri þróun meðferðarúrræða.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og góð samskiptahæfni
- Þekking og skilningur á áfengis- og vímuefnafíkn
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg
- Geta til að vinna sjálfstætt og í teymi
- Almenn tölvukunnátta
- Hreint sakarvottorð
Auglýsing birt3. apríl 2025
Umsóknarfrestur20. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Krýsuvíkurskóli, Krýsvík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMetnaður
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmanneskja óskast í 102 Reykjavík
NPA miðstöðin

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk í sumarafleysingu - Svöluás
Hafnarfjarðarbær

Skemmtilegt sumarstarf í búsetukjarna
Búsetukjarninn Langahlíð

Ráðgjafi VIRK á Egilsstöðum
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Dagdvöl - Hlutastarf
Sólvangur hjúkrunarheimili

Sumarstarf í dagdvöl
Sólvangur hjúkrunarheimili

Aðstoðarmaður óskast
NPA notendastýrð persónuleg aðstoð

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk- Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk
Sumarstörf - Kópavogsbær

Starfsfólk óskast í nýjan íbúðarkjarna.
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Laus störf við umönnun í sumar
Mörk hjúkrunarheimili