Meðferðaheimilið Krýsuvík
Meðferðaheimilið Krýsuvík
Meðferðaheimilið Krýsuvík

Áfengis og vímuefnaráðgjafi

Krýsuvík leitar að metnaðarfullum einstaklingi med brennandi áhuga á meðferðarstarfi. Um er að ræða fullt starf í krefjandi en um leið gefandi umhverfi.

Ráðgjafi á Krýsuvík hefur að jafnaði um 10 einstaklinga í sinni umsjá hverju sinni. Ráðgjafinn er málastjóri skjólstæðings sem vinnur með honum og hjálpar honum í önnur meðferðarúræði sem Krýsuvík bíður upp á.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Greining á vímuefnavanda skjólstæðinga og gerð meðferðaráætlana.
  • Einstaklings- og hópmeðferð samkvæmt viðurkenndum aðferðum.
  • Ráðgjöf og stuðningur við skjólstæðinga og aðstandendur þeirra.
  • Fræðsla um áfengis- og vímuefnavanda og bataferli.
  • Skráning og eftirfylgni með framvindu skjólstæðinga.
  • Samstarf við aðra fagaðila, s.s. félagsráðgjafa, geðlækna og hjúkrunarfræðinga.
  • Þátttaka í teymisvinnu og faglegri þróun meðferðarúrræða.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Jákvæðni og góð samskiptahæfni
  • Þekking og skilningur á áfengis- og vímuefnafíkn
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg
  • Geta til að vinna sjálfstætt og í teymi
  • Almenn tölvukunnátta
  • Hreint sakarvottorð
Auglýsing birt3. apríl 2025
Umsóknarfrestur20. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Krýsuvíkurskóli, Krýsvík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Metnaður
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar