Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Starfsfólk óskast í nýjan íbúðarkjarna.

Fjölbreytt og spennandi starf með fólki

Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir eftir áhugasömu fólki til framtíðar starfa í nýjum íbúðarkjarna í Kleifakór.

Skemmtilegt og gefandi starf á líflegum vinnustað.

Um er að ræða bæði fullt starf ásamt hluta starfi þar sem unnið er á blönduðum vöktum.

Í íbúðakjarnanum koma til með að búa sjö einstaklingar.

Við vinnum eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og leitumst við að veita einstaklingsmiðaðan og persónulegan stuðning á heimilum þeirra jafnt sem utan þess.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við allar athafnir daglegs lífs. Bæði heima við sem og í námi, leik og starfi. 
  • Vera góð fyrirmynd.
  • Stuðla að auknu sjálfstæði íbúa. 
  • Samvinna við aðstandendur, vinnu og hæfingu. 
  • Samstarf og teymisvinna. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af vinnu með fötluðu fólki er kostur. 
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði. 
  • Hæfni í samskiptum og samstarfshæfileikar. 
  • Framtakssemi og sjálfsstæði. 
  • Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi. 
Fríðindi í starfi
  • Frítt í sund fyrir alla starfsmenn Kópavogsbæjar 
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur5. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar