
NPA notendastýrð persónuleg aðstoð
Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf, en hægt er að lesa nánar um hugmyndafræðina og notendastýrða persónulega aðstoð á npa.is
Aðstoðarmaður óskast
47 ára karlmaður með MS vantar aðstoðarmann. Er að leita mér að karlmanni sem talar íslensku og getur aðstoðað mig við minn daglega rekstur. Væri til í að viðkomandi væri amk orðinn 30 ára. Ég er bundinn hjólastól og þarf aðstoð við hin ýmsu verk í kringum heimilið, þrif,eldamennsku,kaupa í matinn....
Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf, en hægt er að lesa nánar um hugmyndafræðina og notendastýrða persónulega aðstoð á npa.is
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni eru að aðstoða við heimilið, þrif, eldamennsku, kaupa í matinn og fleira
Auglýsing birt3. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Staðsetning
Naustavör 54
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmanneskja óskast í 102 Reykjavík
NPA miðstöðin

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk í sumarafleysingu - Svöluás
Hafnarfjarðarbær

Skemmtilegt sumarstarf í búsetukjarna
Búsetukjarninn Langahlíð

Sumarstarf í Liðsaukanum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Dagdvöl - Hlutastarf
Sólvangur hjúkrunarheimili

Sumarstarf í dagdvöl
Sólvangur hjúkrunarheimili

Áfengis og vímuefnaráðgjafi
Meðferðaheimilið Krýsuvík

Aðstoðarfólk í hlutastarf.
MG Þjónustan

Assistant work leader wanted in Akureyri- part time
NPA miðstöðin

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk- Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk
Sumarstörf - Kópavogsbær