NPA notendastýrð persónuleg aðstoð
NPA notendastýrð persónuleg aðstoð

Aðstoðarmaður óskast

47 ára karlmaður með MS vantar aðstoðarmann. Er að leita mér að karlmanni sem talar íslensku og getur aðstoðað mig við minn daglega rekstur. Væri til í að viðkomandi væri amk orðinn 30 ára. Ég er bundinn hjólastól og þarf aðstoð við hin ýmsu verk í kringum heimilið, þrif,eldamennsku,kaupa í matinn....

Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf, en hægt er að lesa nánar um hugmyndafræðina og notendastýrða persónulega aðstoð á npa.is

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni eru að aðstoða við heimilið, þrif, eldamennsku, kaupa í matinn og fleira

Auglýsing birt3. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Framúrskarandi
Staðsetning
Naustavör 54
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar