
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Aðstoðarmatráður óskast
Við leitum að öflugum starfsmanni í eldhús Helgafellsskóla. Skólinn er samþættur leik- og grunnskóli og eru nemendur um 500.
Helgafellsskóli er heilsueflandi skóli og lögð er áhersla á hollan og næringaríkan mat.
Aðstoðarmatráður vinnur við dagleg störf í eldhúsi, svo sem við matseld, uppvask, frágang í eldhúsi, frágang á þvotti sem og ræstingu þar sem við á. Vinnutíminn er frá 8 - 16 alla virka daga.
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Þekking og áhugi á næringargildi og hollustu í matargerð
- Þekking á bráðaofnæmi og ofnæmi/fæðuóþol almennt
- Frumkvæði, skipulagshæfni, sveigjanleiki og færni í samskiptum
- Hreinlæti og snyrtimennska
- Íslenskukunnátta
Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur15. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFrumkvæðiJákvæðniSkipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Óskum eftir aðstoðarmanni í eldhús / aðstoðarmatráð
Hjallastefnan

Aðstoð í mötuneyti
Isavia ANS

Sumarstarf í framleiðslueldhús
Eir hjúkrunarheimili

Chef & kitchen assistant-Ásbrú Reykjanesbæ
Public deli ehf.

Pizzabakari Óskast !
Rossopomodoro

Ice cave bistro - GREAT FOR COUPLE/TWO FRIENDS
KEIF ehf.

Vaktstjóri Subway Selfossi - Shift leader Subway Selfoss
Subway

20+ KFC Grafarholti
KFC

Aðstoðarmatráður í leikskólann Grænatún
Grænatún

Chef and Kitchen Staff with Experience
Lóa Restaurant

Matreiðslumaður í miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Kokkur í Vinnu óskast!
The Hill Hótel at Flúðir