
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Umsjónarkennari óskast vegna forfalla
Umsjónarkennari óskast í Helgafellsskóla vegna forfalla. Kennarar skólans starfa í teymum innan árganga og því er mikilvægt að sá sem ráðinn verður vilji vinna í teymiskennslu. Mikil áhersla er lögð á góðan starfsanda meðal nemenda og starfsfólks og fjölbreytta kennsluhætti. Leitað er að menntaðarfullum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna með börnum og mikla hæfni í mannlegum samskiptum
Umgjörð skólans er heildstætt skólastarf í leik- og grunnskóla. Í skólanum eru um 500 nemendur í 1. - 10. bekk og í 4 leikskóladeildum.
Umsóknarfrestur er til 4. apríl 2025 Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu
- Góð færni í samvinnu og samskiptum
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Áhugi á starfi með börnum og metnaður til að þróa öflugt skólastarf
- Góð íslenskukunnátta.
Auglýsing birt21. mars 2025
Umsóknarfrestur4. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki

Óskum eftir kennara í prjóni, hekli og vefnaði
Hússtjórnarskóli Reykjavíkur

Flokkstjóri sumarnámskeiða Gróttu
Íþróttafélagið Grótta

Verkefnastjóri sumarnámskeiða Gróttu
Íþróttafélagið Grótta

Umsjónarkennari í miðdeild fyrir næsta skólár– Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skólastjóri Raftækniskólans
Tækniskólinn

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Síðuskóli: Umsjónarkennari á yngsta stig
Akureyri

Urriðaholtsskóli óskar eftir tónmenntakennara
Urriðaholtsskóli

Kennarar óskast á yngsta stig í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli

Stóru-Vogaskóli auglýsir eftir aðstoðarskólastjóra
Stóru-Vogaskóli

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir sérkennslustjóra
Leikskólinn Krílakot