
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Viðburða- og þjónustufulltrúi
Hrafnista Laugarási óskar eftir að ráða jákvæðan, skipulagðan og skapandi einstakling í fjölbreytt og spennandi starf þjónustu- og viðburðafulltrúa. Um er að ræða nýtt starf þar sem viðkomandi kemur til með að halda utan um viðburði heimilisins, útlit og viðhald á veislusölum heimilsins.Við leitum að manneskju sem er með auga fyrir smáatriðum, er hugmyndarík/ur og hefur gaman af því að skapa notalega stemningu í rýmum heimilisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Utanumhald og rekstur á borðsalnum Skálafelli í Laugarási
- Ábyrgð og utanumhald á viðburðum á heimilinu
- Umsjón með innkaupum á ræsti- og rekstrarvörum
- Gæðayfirferð og eftirfylgni með ræstingu og útliti rýma, s.s. fundarherbergjum og borðsal
- Umsjón með starfsfólki í borðsal, þar með talið vaktaskýrslugerð
- Ábyrgð á útliti á almennum rýmum heimilisins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af svipuðu starfi kostur
- Skapandi hugsun og gott auga fyrir smáatriðum
- Gott auga fyrir umhverfinu og útstillingum
- Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í samskiptum skilyrði
Advertisement published24. March 2025
Application deadline3. April 2025
Language skills

Required
Location
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePlanningPersonnel administrationEvent management
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (6)

Umönnun Framtíðarstarf - Ísafold
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista

Sumarstarf í eldhúsi - Hrafnista Nesvellir (Reykjanesbær)
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Hrafnista

Matartæknir - Sumarafleysing - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista
Similar jobs (12)

Sölumaður í varahlutaverslun á Akureyri
Fast Parts ehf.

Full Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Sölu- og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn

Akureyri:Hluta og sumarstörf með möguleika á framtíðarstarfi
Húsasmiðjan

Þjónustufulltrúi
Félag leikskólakennara

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Sumarstarf - Akureyri
Bílanaust

Framtíðar- og sumarstörf
Lyfjaver

Sölufulltrúi á Akureyri - sumarstarf
Avis og Budget

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Sérfæðingur í sölu- og flutningsþjónustu
Kuehne + Nagel ehf.

Starfsfólk í gæslu hjá Byggðasafni - sumarstarf
Hafnarfjarðarbær