
Lyfjaver
Lyfjaver er leiðandi í lágu lyfjaverði og hefur óslitið síðan 2005 verið langoftast með lægsta verð í verðkönnunum ASÍ og fleiri aðila. Með öflugum samhliða innflutningi lyfja og með því að nota ávallt nýjustu og bestu tækni hefur okkur tekist að standa vörð um lágt lyfjaverð til neytenda.
Það er stefna Lyfjavers að bjóða viðskiptavinum sínum ávallt upp á ódýrustu lyf á markaðnum á hverjum tíma.
Hjá Lyfjaveri starfa yfir 60 manns. Auk apóteksins á Suðurlandsbraut 22 rekur Lyfjaver Heilsuver sem staðsett er við hliðina á apótekinu og heildverslun sem selur lyf til aðila sem heimild hafa til að kaupa lyf í heildsölu.
Lyfjaver er sjálfstætt fyrirtæki í samkeppni við önnur apótek og heilsubúðir á markaðnum og er ekki hluti af keðju lyfjaverslana.

Framtíðar- og sumarstörf
Lyfjaver ehf. óskar eftir þjónustulunduðum aðilum til starfa í apótekinu að Suðurlandsbraut 22.
Óskað er eftir starfsmanni í framtíðarstarf við afgreiðslu og ráðgjöf. Einnig er leitað að sumarstarfsfólki til starfa við afgreiðslu og ráðgjöf, auk verkefna í öðrum deildum, s.s. gæðaeftirliti í lyfjaskömmtun.
Unnið er á virkum dögum en vinna á laugardögum getur einnig komið til greina.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsreynsla í apóteki er kostur
- Reynsla af sölustörfum er kostur
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Nákvæmi og skipulögð vinnubrögð
- Góð almenn tækni- og tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
- Hreint sakavottorð
Advertisement published24. March 2025
Application deadline2. April 2025
Language skills

Required
Location
Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutClean criminal recordPositivityHuman relationsConscientiousIndependenceSalesCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

A4 Akureyri - Sölufulltrúi í verslun
A4

Lyfja Sauðárkróki - Sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Sölufulltrúi á Akureyri - sumarstarf
Avis og Budget

Verslunarstarf í Curvy - Plus size tískuvöruverslun
Curvy verslun

Lagerstarf
Ormsson ehf

Söluráðgjafi í fagverslun
BM Vallá

Lausnaráðgjafi - stafrænar lausnir
Svar Tækni

Ísafjörður - sumar 2025
Vínbúðin

Lyfjaútibú Blönduós - Sala og þjónusta, sumarstarf
Lyfja

Volcano Express Ambassador / Full time
Volcano Express

Volcano Express Ambassador / Part time
Volcano Express

Sumarstarf við hótelþrif - Student Hostel
Student Hotel