
Olís ehf.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.

Verkefnastjóri í framkvæmdadeild Olís
Verkefnastjóri með verk- tækni- eða byggingafræðimenntun óskast til starfa í framkvæmdadeild Olís.
Hæfniskröfur:
- Verk- tækni- eða byggingafræðimenntun eða önnur menntun sem tengist byggingariðnaði
 - Reynsla af verkefnastjórnun og áætlanagerð er kostur
 - Reynsla af stjórnun er kostur
 - Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
 - Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
 - Góð íslenskukunnátta nausynleg
 
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Þátttaka í gerð verkáætlana og undirbúning viðhaldsverka og nýbygginga
 - Verkefnastjórnun í viðhaldi og nýframkvæmdum
 - Eftirlit með hönnun vegna breytinga
 - Eftirlit með framkvæmdum, úttektir og kostnaðareftirlit viðhalds- og breytingaverka
 - Samskipti við opinbera aðila
 
Fríðindi í starfi:
- Aðgangur að Velferðarþjónustu
 - Afsláttarkjör Olís
 - Styrkur til heilsueflingar
 
Umsóknir berist í gegnum vefform 50skills,
Upplýsingar um starfið gefur Lórenz Þorgeirsson [email protected] sími 660 3430
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð
Advertisement published3. November 2025
Application deadline16. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Skútuvogur 5, 104 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Verkefnastjóri áætlunargerðar
Ístak hf

Sérfræðingur í sjálfvirkum stjórnkerfum
First Water

Verkefnastjóri framkvæmda
Vinnvinn

Tækniteiknari
Ístak hf

BIM sérfræðingur
Ístak hf

Leiðandi sérfræðingur í kostnaðargreiningu 
Sjúkratryggingar Íslands

Byggingarhönnun á Austurlandi
EFLA hf

Véla- og veituhönnun
EFLA hf

Sérfræðingur í áætlanagerð
Coca-Cola á Íslandi

Sérfræðingur í mælarekstri
Veðurstofa Íslands

Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Fjarðabyggð

Sérfræðingur í áhættustjórnun á vöruþróunarsviði
Kerecis