
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Verkefnastjóri frístunda- og forvarnastarfs, 70-100% starf.
Frístundamiðstöð Seltjarnarnesbæjar leitar að öflugum starfskrafti til að sjá um forvarnastarf og sinna frístundastarfi á vegum bæjarins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning og eftirfylgni við forvarnastarf fyrir alla aldurshópa í sveitarfélaginu.
- Aðkoma að skipulagningu og þátttaka í starfsemi félagsmiðstöðvar og ungmennahúss.
- Umsjón með starfsemi ungmennaráðs.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í tómstundafræðum, uppeldisfræðum eða sambærilegt nám sem nýtist í starfi.
- Reynsla af störfum með börnum og ungmennum.
- Samskiptahæfileikar, frumkvæði og skipulagsfærni.
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
- Líkamsræktarstyrkur
- Afsláttur á korti í World Class
- Sundkort á Seltjarnarnesi
- Bókasafnskort
Advertisement published17. July 2025
Application deadline5. August 2025
Language skills

Required
Location
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Starfskraftur í frístund í Hjallastefnunni í Hafnarfirði
Hjallastefnan

Mannauðsstjóri
Suðurnesjabær

Upplýsinga- og gagnastjóri
Mosfellsbær

Verkefnastjóri
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga

Verkefnastjóri
Steypustöðin

Umsjónaraðili félagsmiðstöðvarinnar Ztart
Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Framkvæmdastjóri Landssamtaka íslenskra stúdenta
Landssamtök íslenskra stúdenta

Deildastjóri í félagsmiðstöðina Klettinn
Hafnarfjarðarbær

VERKEFNASTJÓRI - INNLEIÐING VIÐSKIPTAVINA
atNorth

Sálfræðingur barna og unglinga - Heilsugæslan Mosfellsumdæmi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Ráðgjafi í barnavernd
Sveitarfélagið Árborg

Ráðgjafi í barnavernd
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar