atNorth
atNorth
atNorth

VERKEFNASTJÓRI - INNLEIÐING VIÐSKIPTAVINA

atNorth er að stækka starfsemi sína í Keflavík og leitar að kraftmiklum reynslubolta í starf verkefnastjóra við innleiðingu viðskiptavina.

Verkefnastjóri verður aðaltengiliður viðskiptavina meðan innleiðing fer fram, þ.e. þegar búnaður og aðstaða eru sett upp í upphafi þjónustunnar. Hann sér um að samræma, stýra afhendingu og þjónustu til viðskiptavina.

Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stýring þegar nýr viðskipavinur/verkefni kemur inn í gagnaver atNorth
  • Áætlanagerð og áhættustýring
  • Samskipti við viðskiptavini í gegnum innleiðingarferlið
  • Samstarf og upplýsingamiðlun til allra hagsmunaaðila meðan á innleiðingu stendur
  • Tryggja að unnið sé í samræmi við samninga
  • Úttektir, eftirfylgni og skýrslugerð
  • Vinna þvert með öðrum innleiðarstjórum í öðrum gagnaverum atNorth á Norðurlöndunum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Verkefnastjórnunarvottun (t.d. PRINCE2®, PMP® eða sambærilegt) er kostur
  • 5+ ára reynsla
  • Framúrskarandi hæfni í samskiptum
  • Leiðtogahæfni og haldbær reynsla af stjórnun í umfangsmiklum og flóknum verkefnum
  • Sterk færni í skjölun og notkun verkefnastjórnunarverkfæra
  • Reiprennandi enska, bæði skrifleg og töluð
  • Nákvæm vinnubrögð og gott skipulag
Fríðindi í starfi
  • Við tryggjum að þú fáir viðeigandi þjálfun, símenntun og aðgang að þekkingu varðandi rekstur gagnavera
  • Heilsumiðað hugarfar með markmið um jafnvægi starfs og einkalífs
  • Íþróttastyrkur til rækta líkama og sál
  • Skemmtinefnd sem heldur stuðinu gangandi
  • Veitingaþjónusta send á vinnustaðinn
  • Fjarskiptapakki og símastyrkur
  • Alþjóðlegur vinnustaður með fjölmenningu
  • Tækifæri til þess að ferðast og kynnast öðrum gagnaverum okkar á Norðurlöndunum
Advertisement published11. July 2025
Application deadline23. July 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Expert
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Sjónarhóll 6
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.LeadershipPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Project management
Professions
Job Tags