Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar

VERKEFNASTJÓRI

SÍMEY leitar að öflugum starfsmanni til að leiða og vinna að fjölbreyttum verkefnum á sviði fullorðinsfræðslu.

Ert þú fær í samskiptum, vilt vinna í fjölbreyttu starfsumhverfi, getur sýnt frumkvæði að úrlausnum verkefna, unnið sjálfstætt og jafnframt góður liðsmaður í teymisvinnu?

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með skipulagningu og framboði námsleiða Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins
  • Upplýsingamiðlun og ráðgjöf varðandi fræðslu- og starfsþróunarmöguleika
  • Skipulagning, framkvæmd og innleiðing raunfærnimats og fagbréfa á vinnumarkaði
  • Greining á náms- og fræðsluþörf í samfélaginu
  • Þróun og innleiðing kennslufræði fullorðinna í námi
  • Upplýsingagjöf og samskipti við þátttakendur, stofnanir og hagsmunaaðila
  • Þróun, utanumhald og umsjón með gæðum og verkefnum á sviði náms og raunfærnimats
  • Þróun og utanumhald á nemendakerfi/námskerfi
  • Fjölbreytt teymis- og verkefnavinna með starfsmönnum SÍMEY
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi
  • Haldbær reynsla sem nýtist í starfi
  • Þekking á kennslufræði fjarnáms, fullorðinsfræðslu og íslensku menntakerfi
  • Mikið sjálfstæði og frumkvæði
  • Rík skipulagshæfni og geta til að fylgja verkefnum eftir og klára
  • Ríkir hæfileikar til samstarfs og samskipta
  • Mikil geta til að vinna í fjölbreyttu starfsumhverfi með margar hugmyndir og verkefni í einu
  • Mjög góð tölvukunnátta og afar gott tæknilæsi, þekking á námskerfum kostur
  • Mjög gott vald á Íslensku, ágæt færni í ensku og önnur tungumálakunnátta kostur
Advertisement published2. July 2025
Application deadline6. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Þórsstígur 4, 600 Akureyri
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Tech-savvyPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.TeachingPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.FlexibilityPathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.Meticulousness
Professions
Job Tags