UNICEF á Íslandi
UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, er leiðandi í hjálparstarfi fyrir börn í heiminum. Við berjumst fyrir réttindum allra barna og sinnum bæði langtímauppbyggingu og neyðaraðstoð. Við erum á vettvangi í yfir 190 löndum og höfum að leiðarljósi að börn njóti velferðar – hvar sem þau er að finna.
Verkefnastjóri Barnvænna sveitarfélaga
UNICEF á Íslandi auglýsir stöðu verkefnastjóra Barnvænna sveitarfélaga lausa til umsóknar. Um fullt starf er að ræða. Við leitum að leiðtoga sem brennur fyrir mannréttindum barna, talar fyrir þeirra hönd og hefur bjartsýni, jákvæðni, skipulag og lausnir að leiðarljósi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirumsjón með innleiðingu Barnvænna sveitarfélaga
- Fræðsla um innleiðingu Barnasáttmálans og ráðgjöf við starfsfólk sveitarfélaga
- Innra og ytra árangursmat í samræmi við stefnu UNICEF um árangursmælingar
- Samskipti við stjórnvöld og starfsfólk og stjórnendur sveitarfélaga
- Þátttaka í alþjóðlegu teymi Barnvænna sveitarfélaga hjá UNICEF (Child Friendly Cities)
- Umsjón með útgáfu í tengslum Barnvæn sveitarfélög
- Kynnir og talar fyrir Barnvænum sveitarfélögum fyrir hönd UNICEF
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af verkefnastjórnun/breytingastjórnun/innleiðingu verkefna
- Þekking á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
- Reynsla af samstarfi og utanumhaldi hópa
- Reynsla eða þekking á starfsemi sveitarfélaga er kostur
- Reynsla af þjálfun og fræðslu fyrir fullorðna er kostur
- Reynsla af starfi með börnum er kostur
- Mikil félags- og samskiptafærni
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Gott vald á íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
- Samgöngu- og íþróttastyrkir
- Sveigjanlegur vinnutími
- Barnvænn og aðgengilegur vinnustaður
Advertisement published18. December 2024
Application deadline8. January 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
Very goodRequired
Location
Strandgata 75, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Starfsmaður Dýraverndarsambands Íslands
Dýraverndarsamband Íslands
Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin
Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Fjarðabyggð
Verkefnastjóri í fjárfestingadeild Vatnsmiðla
Veitur
Sérfræðingur á fjölskyldusviði Árborgar
Sveitarfélagið Árborg
Digital Product Manager
CCP Games
Verkefnastjóri gæðamála
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Verkefnastjóri í sálfræðideild, tímabundin staða
Háskólinn í Reykjavík
Umsjónarmaður fasteigna
SÁÁ
Verkefnastjóri í fræðslu og þróun
Mímir-símenntun
Aðstoðarmaður stjórnenda á skrifstofu félagsráðgjafa og sálfræðinga
Landspítali
Nýheimar þekkingarsetur leitar að starfsmanni
Nýheimar Þekkingarsetur