Brim hf.
Brim hf. er sjávarútvegsfyrirtæki með starfsstöðvar í Reykjavík, á Akranesi, Vopnafirði og Hafnarfirði. Aðalskrifstofur og fiskiðjuver félagsins eru við Norðurgarð í Reykjavík.
Sjá nánar: https://www.brim.is/is/um-brim
Vélstjóri óskast til starfa á ísfisktogara hjá Brim hf
Brim hf, leitar eftir jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi í starf vélstjóra á ísfisktogara félagsins sem gerður er út frá Reykjavík. Unnið er í róðrakerfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með hefðbundinni keyrslu, viðhaldi og eftirliti skipsins og búnaðar þess
- Skráning og utanumhald búnaðar og varahluta
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hefur að lágmarki vélstjórnaréttindi VF IV
- Hefur lokið öryggisfræðslunámskeiði frá Slysavarnaskóla sjómanna eða öðrum viðurkenndum aðila
- Býr yfir starfsreynslu sem nýtist í starfið
- Hefur gott vald á talaðri og ritaðri íslensku
Advertisement published9. January 2025
Application deadline28. January 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
Location
Norðurgarður 1, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Vélfræðingar, vélsmiðir, stálsmiðir, aðilar með suðuréttindi
Grímur ehf. vélaverkstæði og smiðja
Sérfræðingur á sölusviði
Varma og Vélaverk
Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf
Viðhald loftræstikerfa
Hitastýring hf.
Hraunbræðslusérfræðingur - Lava Melter
Lava Show
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Vélvirki, vélstjóri eða menn vanir vélaviðgerðum
Stálorka
Vélvirkjar/Vélstjórar
Slippurinn Akureyri ehf
Bifvélavirki óskast
Colas Ísland ehf.
Vélfræðingur / Verkstjóri í VERTO
RST Net
Umsjónarmaður á verkstæði
Sveitarfélagið Skagafjörður
Yfirvélstjóri
Olíudreifing