Olíudreifing
Olíudreifing er þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði orkumála. Hlutverk Olíudreifingar er að dreifa og halda utan um birgðir á fljótandi orkugjöfum. Félagið er nú þegar þátttakandi í orkuskiptum og er að undirbúa meðhöndlun rafeldsneytis. Rekið er þjónustuverkstæði sem sinnir viðhaldi á raf og vélbúnaði. Starfsmenn eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið.
Yfirvélstjóri
Hæfniskröfur
· Vélstjóraréttindi 750 kW.
· Slysavarnarskóli sjómanna.
· Þjónustulund og jákvæðni.
· Góðir samskiptahæfileikar og rík öryggisvitund.
Almennt gildir að siglt er í tvær vikur og frí í tvær vikur.
Helstu verkefni Keilis er olíuafgreiðsla til skipa á Faxaflóasvæðinu og birgðaflutningur frá Reykjavík.
Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna.
Nánari upplýsingar veitir Auðunn Birgisson s. 550-9928
Fríðindi í starfi
Íþróttastyrkur
Gleraugnastyrkur
Advertisement published3. January 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
English
IntermediateRequired
Type of work
Skills
PositivityCustomer service
Professions
Job Tags