Hitastýring hf.
Hitastýring hf. er þjónustufyrirtæki sem sinnir ráðgjöf, sölu og þjónustu á loftræstikerfum, hitakerfum, kælikerfum fyrir tölvu- og tæknirými, rakakerfum, iðnaðarsjálfvirkni ofl. Hitastýring annast þjónustu á hita- og loftræstikerfum fyrirtækja og stofnana um allt land og annast sölu, uppsetningu og þjónustu á kælikerfum fyrir tölvurými fyrirtækja og stofnana, tæknirými fjarskipta- og dreifikerfa.
Viðhald loftræstikerfa
Hitastýring hf. óskar eftir að ráða tæknimann til að sinna þjónustu á hita- og loftræstkerfum fyrir viðskiptavini fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Reglubundið eftirlit loftræsti- og kælikerfa
- Uppsetning á loftræsti- og kælikerfum
- Viðhald og þjónusta
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðmenntun og/eða reynsla af vinnu við vél- og tæknibúnað æskileg
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Almenn tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta
Advertisement published9. January 2025
Application deadline31. January 2025
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Ármúli 16, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Vélfræðingar, vélsmiðir, stálsmiðir, aðilar með suðuréttindi
Grímur ehf. vélaverkstæði og smiðja
Sérfræðingur á sölusviði
Varma og Vélaverk
Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf
Vélstjóri óskast til starfa á ísfisktogara hjá Brim hf
Brim hf.
Hraunbræðslusérfræðingur - Lava Melter
Lava Show
Rafvirki með reynslu óskast í fjölbreytt verkefni okkar.
Lausnaverk ehf
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Vélvirki, vélstjóri eða menn vanir vélaviðgerðum
Stálorka
Ert þú sérfræðingur í hleðslulausnum?
Orkusalan
Sérfræðingur í rafmagnsöryggi
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
Vélvirkjar/Vélstjórar
Slippurinn Akureyri ehf
RAFVIRKI
Rafkló