Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Velferðarsvið - Starfsfólk á heimili langveikrar stúlku

Óskað er eftir einstaklingum í sumarafleysingar á fjölskylduheimili langveikrar 19 ára stúlku sem þarf hjálp við allar athafnir daglegs lífs og félagsskap. Um er að ræða vaktarvinnu á öllum tímum sólahringsins. Við leitum að umhyggjusömum og heilsuhraustum konum í starfið.
Um er að ræða 4 stöður í 70-100% sumar starf frá 01.05.25 - 31.08.25. Starfið er vakta- og tímavinnustarf þar sem unnið er á dag-, kvöld- og næturvöktum.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni og ábyrgð

•    Einstaklingsmiðuð persónuleg þjónusta við íbúa i hennar daglega lífi
•    Almenn heimilisstörf
•    Unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf
•    Samvinna með samstarfsfólki og aðstandendum

Menntunar- og hæfniskröfur

•    Sjúkraliðanám, félagsliðanám eða annað nám sem nýtist í starfi er kostur 
•    Reynsla og þekking af málefnum fatlaðs fólks
•    Reynsla af umönnunarstörfum
•    Hæfni og virðing í mannlegum samskiptum
•    Frumkvæði og þolinmæði

Hlunnindi

•    Bókasafnskort
•    Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
•    Gjaldfrjáls aðgangur í sund
•    Gjaldfrjáls aðgangur í strætó

Advertisement published24. January 2025
Application deadline16. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.Care (children/elderly/disabled)PathCreated with Sketch.Patience
Professions
Job Tags