
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Vélamaður í Vatnsskarðsnámu
Steypustöðin leitar að sterkum og nákvæmum vélamanni í fullt starf. Ef þú hefur gaman af því að stjórna vinnuvélum og vinnur vel undir álagi, þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.
Starfið felst í að stjórna stórvirkum vinnuvélum, svo sem hjólaskóflum og beltagröfum, við mokstur í mölunarsamstæður. Gott er ef viðkomandi hefur reynslu af malarvinnslu og getur unnið sjálfstætt.
Vinnutími: 07:30 til 18:00 alla virka daga með möguleika á yfirvinnu.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Kostur er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Mokstur í brjóta og hörpur
- Stjórnun stórra vinnuvéla
- Mokstur á vörubíla
- Aðstoð við viðhald á framleiðslutækjum
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stóru vinnuvélaréttindin, þ.e. hjólaskóflu, beltagröfu og jarðýtu
- Meirapróf er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg en ekki nauðsyn
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Samviskusemi
- Íslensku- og/eða enskukunnátta æskileg
- Metnaður og áhugi fyrir efnisvinnslu
Fríðindi í starfi
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Námskeið og fræðsla
- Fjölbreytt verkefni
- Hádegismatur
Advertisement published2. April 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills

Required
Location
Vatnsskarðsnáma
Type of work
Skills
AmbitionConscientiousPunctualWorking under pressureHeavy machinery license
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (7)

Sumarstarf á Rannsóknarstofu Steypustöðvarinnar
Steypustöðin

Steypubílstjóri
Steypustöðin

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Steypubílstjóri á Selfossi/Þorlákshöfn
Steypustöðin

Gæðasérfræðingur
Steypustöðin

Byggingartæknifræðingur / Verkfræðingur
Steypustöðin
Similar jobs (12)

Verkstjóri hjá Bygging og Viðhald
Bygging og Viðhald ehf

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Verkstjóri - Akranes
Terra hf.

Rennismiður
Stálorka

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Verkefnastjóri DNG Færavinda
Slippurinn Akureyri ehf

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Sumarstarf / Framtíðarstarf
M.Brothers ehf.

Vélamaður á Húsavík
Vegagerðin

Verkamaður í brotajárnsporti - Sumarstarf
Hringrás Endurvinnsla

Workers and machines operators wanted full and part time
Klettur-Skipaafgreiðsla ehf.