
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins með rúmlega 30 þúsund íbúa og um um 2500 starfsfólk sem sinna fjölbreyttum störfum á um 70 starfsstöðvum um allan bæ. Mannauðurinn er okkur dýrmætur.
Lögð er áhersla á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði. Við viljum vera áhugaverður og góður vinustaður og árangur okkar er undir reyndu og hæfileikaríku fólki kominn.
Við leggjum áherslu á að skapa starfsumhverfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til að efla þekkingu sína, hefur tækifæri til þróunar og fái hvatningu til að sýna frumkvæði og njóta sín í starfi sem skilar sér í aukinni starfsánægju og góðri þjónustu við bæjarbúa.
Við erum heilsueflandi vinnustaður og viljum að öllum líði vel í vinnunni og bæði stjórnendur og starfsfólk leggja sitt að mörkum við að ýta undir og skapa sem best vinnuumhverfi á öllum okkar starfsstöðvum.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í hóp starfsmanna hjá Hafnarfjarðarbæ þá hvetjum við þig til að senda inn umsókn.

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Ákveðið hefur verið að opna fyrir umsóknir á biðlista fyrir sumarstarf hjá Hafnarfjarðarbæ, 18 ára og eldri. Biðlistinn verður opinn til og með 31. maí 2025.
Á þessari stundu er alls óvíst hvort ráðið verður af biðlistanum og eru umsækjendur hvattir til að sækja einnig um annars staðar.
Vinnuskólinn býður upp á fjölbreytt störf t.d. við flokkstjórn, slátt, garðyrkjustörf, sumarnámskeið og fleira.
Fyrirspurnir má senda á skrifstofu Vinnuskólans á [email protected].
Advertisement published3. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (29)

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk- Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær

Skólastjóri - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

List- og verkgreinakennarar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Þroskaþjálfi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarfsmaður í framkvæmda- og rekstrardeild
Hafnarfjarðarbær

Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar - Sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Verkefnastjóri Nýsköpunarseturs
Hafnarfjarðarbær

Skapandi sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á miðstigi – Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í miðdeild – Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Heimilisfræðikennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í yngri deild - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf - frístundastarf fyrir fötluð börn og ungmenni - Vinaskjól og Kletturinn
Hafnarfjarðarbær

Þroskaþjálfi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Þroskaþjálfi- Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Dönskukennari á unglingastigi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í heimaþjónustu - Sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Félagsliði í heimaþjónustu - Sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Íþróttakennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skrifstofustjóri - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á miðstig – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf - Lundur
Hafnarfjarðarbær

Heimilisfræðikennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Sumarafleysing á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær
Similar jobs (12)

Allmennt starf við garðvinnu , sendiferðir og smíðar
Verk sem tala ehf.

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100% starf
Álfhólsskóli

Verkstjóri hjá Bygging og Viðhald
Bygging og Viðhald ehf

Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð

PISA - úrvinnsla svara
Mennta- og barnamálaráðuneyti

Viltu kenna bíliðngreinar við Borgarholtsskóla?
Borgarholtsskóli

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Vélamaður í Vatnsskarðsnámu
Steypustöðin

Sumarstarf / Framtíðarstarf
M.Brothers ehf.

Vélamaður á Húsavík
Vegagerðin