
Terra hf.
Terra er líflegur og fjölbreyttur vinnustaður. Hjá félaginu starfa um 260 einstaklingar á starfsstöðvum á nokkrum stöðum á landinu. Alla daga vinnum við af dugnaði og eljusemi að því að gera góða hluti fyrir umhverfið.
Við veitum fjölbreytta þjónustu á sviði umhverfismála, einkum á sviði úrgangsstjórnunar og endurvinnslu. Frá 1984 hefur Terra lagt áherslu á að þjóna fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum á hagkvæman og umhverfisvænan hátt þar sem tekið er fullt tillit til aðstæðna á hverjum stað og mismunandi þarfa viðskiptavina. Lögð er áhersla á að koma öllum þeim efnum sem falla til í viðeigandi farveg og aftur inn í hringrásarhagkerfið.
Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og jákvæðum og góðum starfsanda. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem heldur fjölbreytta viðburði yfir allt árið.

Verkstjóri - Akranes
Við leitum að drífandi og skipulögðum einstakling í stöðu verkstjóra á starfsstöð okkar á Akranesi. Ef þú hefur gaman af fjölbreyttum verkefnum, öflugri verkstjórn, ert lausnamiðaður og góður í samskiptum, þá hvetjum við þig til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg verkstjórn á starfsstöðinni
- Skipulagning aksturs
- Útdeiling verkefna til starfsmanna
- Vinna á tækjum og bílum
- Eftirlit með bílum og tækjum
- Þjálfun starfsmanna
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf C, CE kostur
- Vinnuvélaréttindi
- Reynsla af verkstjórn kostur
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar
- Góð íslensku – og/eða enskukunnátta
- Almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
Öll kyn eru hvött til að sækja um.
Vertu hluti af Terra teyminu þar sem lögð er áhersla á faglega þjónustu og góð samskipti. Við setjum ánægju viðskiptavina í fyrsta sæti og leggjum mikla áherslu á að hafa gaman saman, vaxa sem einstaklingar og þroskast sem sterkur hópur.
Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Geir Guðnason, rekstrarstjóri Terra Vesturland, [email protected].
Hjá Terra vinnum við í því alla daga að gera góða hluti fyrir umhverfið
Advertisement published3. April 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Höfðasel 15, 301 Akranes
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsDriver's license CDriver's license CECustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ

Sumarstarf - Umsjón með vinnuskóla
Grímsnes- og Grafningshreppur

Sumarstarf - Meiraprófsbílstjóri á Húsavík
Eimskip

Verkstjóri hjá Bygging og Viðhald
Bygging og Viðhald ehf

Söluráðgjafi í gluggum á fyrirtækjasviði
Byko

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

MS REYKJAVÍK - BÍLSTJÓRI Í DREIFINGU
Mjólkursamsalan

ÓSKAR EFTIR BÍLSTJÓRA OG AÐSTOÐ Í ELDHÚSI
Veislulist

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Vélamaður í Vatnsskarðsnámu
Steypustöðin

Bílstjóri á bílaflutningabíl / Car Transporter driver
Hertz Bílaleiga

Verkefnastjóri DNG Færavinda
Slippurinn Akureyri ehf