Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Verkstjóri - Akranes

Við leitum að drífandi og skipulögðum einstakling í stöðu verkstjóra á starfsstöð okkar á Akranesi. Ef þú hefur gaman af fjölbreyttum verkefnum, öflugri verkstjórn, ert lausnamiðaður og góður í samskiptum, þá hvetjum við þig til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg verkstjórn á starfsstöðinni
  • Skipulagning aksturs
  • Útdeiling verkefna til starfsmanna
  • Vinna á tækjum og bílum
  • Eftirlit með bílum og tækjum
  • Þjálfun starfsmanna
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf C, CE kostur
  • Vinnuvélaréttindi
  • Reynsla af verkstjórn kostur
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Góð íslensku – og/eða enskukunnátta
  • Almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi

Öll kyn eru hvött til að sækja um.

Vertu hluti af Terra teyminu þar sem lögð er áhersla á faglega þjónustu og góð samskipti. Við setjum ánægju viðskiptavina í fyrsta sæti og leggjum mikla áherslu á að hafa gaman saman, vaxa sem einstaklingar og þroskast sem sterkur hópur.

Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Geir Guðnason, rekstrarstjóri Terra Vesturland, [email protected].

Hjá Terra vinnum við í því alla daga að gera góða hluti fyrir umhverfið

Advertisement published3. April 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Intermediate
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Höfðasel 15, 301 Akranes
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Driver's license CPathCreated with Sketch.Driver's license CEPathCreated with Sketch.Customer service
Work environment
Professions
Job Tags