
Vörður tryggingar
Vörður hefur það að markmiði að bjóða viðskiptavinum viðeigandi vátryggingarvernd á samkeppnishæfu verði. Félagið leggur áherslu á einföld og þægileg vátryggingaviðskipti og persónulega þjónustu.
Vörður hefur á að skipa þjónustulipru og vel upplýstu starfsfólki sem vinnur í fjölbreyttu og hvetjandi starfsumhverfi. Lögð er áhersla á traust og áreiðanleika í samskiptum.
Lykillinn að farsælum rekstri Varðar er fólkið sem þar starfar. Við leggjum áherslu á starfsánægju, jafnrétti, gott starfsumhverfi, markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks og skemmtilegan vinnustað þar sem hver einstaklingur hefur áhrif og skiptir máli.

Sumarstörf 2025
Við leitum að sjálfstæðum, jákvæðum, skemmtilegum og kraftmiklum einstaklingum sem hafa áhuga á spennandi sumarstörfum hjá Verði. Áhersla er lögð á framúrskarandi þjónustu svo við leggjum mikið upp úr þjónustulund, frumkvæði í starfi og afburða samskiptahæfni.
Sumarstörfin eru fjölbreytt en fela meðal annars í sér þjónustu og samskipti við viðskiptavini okkar innan tjónaþjónustu en einnig í gagnavinnslu og greiningum og ýmsum öðrum spennandi umbótaverkefnum. Hjá Verði starfar öflugur hópur fólks með fjölbreyttan bakgrunn og menntun s.s. verkfræði, hagfræði, hjúkrunarfræði, lögfræði, viðskiptafræði og ýmiss konar iðnmenntun s.s bifvélavirkjun og húsasmíði.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla af þjónustustörfum er æskileg
- Góð tölvukunnátta
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Stúdentspróf
Advertisement published6. February 2025
Application deadline28. February 2025
Language skills

Required

Required
Location
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityHuman relationsAmbitionIndependenceCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Rekstarstjóri á Þjórsársvæði
Landsvirkjun

Sérfræðingar í bókhaldi og uppgjörum
LOGN Bókhaldsstofa

Sérfræðingur í kerfisrekstri
Míla hf

Sumarstörf þjónustustöðvar á Vestursvæði
Vegagerðin

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Norðursvæði: 6 starfsstöðvar
Vegagerðin

Sérfræðingur í framleiðslu
Coripharma ehf.

Verkfræðingur í Gæðasetri
Embla Medical | Össur

Þjónustufulltrúi – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Skrifstofufulltrúi með verkefnastjórn
Umhverfis- og skipulagssvið

Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum - Hlutastarf
Steypustöðin - námur ehf.

Gatna- og veituhönnuður
VSB verkfræðistofa

Burðarvirkjahönnuður
VSB verkfræðistofa